„Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 30. júní 2025 15:01 Bjarmi Fannar og Íris Ann voru í skýjunum með opnun ljósmyndasýningarinnar Að-drag-andi. Unnur Agnes Níelsdóttir Það var líf og fjör þegar ljósmyndasýningin Að-drag-andi opnaði í hommalegustu blómabúðininni í bænum á dögunum. Margir lögðu leið sína í Grímsbæ til að virða einstakar ljósmyndir Írisar Ann fyrir sér. Íris Ann lærði ljósmyndun á Ítalíu og elskar að skapa ævintýralegar myndir. „Þessi sýning varð til með frekar óhefðbundnum hætti — í staðinn fyrir að hittast í kaffi ákváðum ég og vinir mínir að fara út í náttúruna og leika okkur með myndavélina. Það var enginn sérstakur tilgangur nema að njóta þess að skapa saman. Við höfum gert þetta tvisvar. Fyrst tókum við kvenlegar myndir af vinkonu okkar Þóru í náttúrunni og svo dragmyndir af dragdrottningunni Vava Vooom. Við urðum svo ánægð með niðurstöðuna að okkur langaði að gefa myndunum meira rými og ákváðum því að setja upp þessa sýningu,“ segir Íris en Bjarmi Fannar eigandi Hæ Blóm er sömuleiðis stundum dragdrotningin Vava Vooom. „Bjarmi hefur skapað þetta fallega rými í blómabúðinni sem er lifandi og fjölbreytt vettvangur fyrir viðburði, öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið og alla sem vilja taka þátt. Þetta rými hefur algjörlega sína eigin töfra og því fannst okkur tilvalið að sýna verkin þar. Mér fannst það svo magnað þegar Bjarmi, sem er frekar hlédrægur, lýsti því hvernig það væri að fara í drag. Þetta að skapa nýja persónu og upplifa frelsið sem því fylgir. Allt listformið í kringum dragið er ótrúlega heillandi og mér finnst það ótrúlega spennandi heimur sem mig langar að kafa dýpra í,“ segir Íris að lokum en sýningin stendur fram yfir Hinsegindaga til 11. ágúst næstkomandi. Hér má sjá myndir frá opnunarteitinu: Bjarmi Fannar eigandi Hæ Blóm og Aron Freyr Heimisson eigandi Mikado í fjöri á opnun ljósmyndasýningar blómabúðarinnar.Unnur Agnes Níelsdóttir Ljósmyndarinn á spjalli við gesti.Unnur Agnes Níelsdóttir Sandra Ósk, Ágústa Hreinsdóttir og Auður Ýr glæsilegar. Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi og Íris Ann brosa í myndavélina.Unnur Agnes Níelsdóttir Glæsileg uppsetning.Unnur Agnes Níelsdóttir Glæsilegir gestir.Unnur Agnes Níelsdóttir The CooCoo’s nest fjölskyldan Lucas Keller og Íris Ann ásamt börnum þeirra Indigo og Sky. Unnur Agnes Níelsdóttir Knús í hús!Unnur Agnes Níelsdóttir Tinna Bjarnadóttir og Tinna Rós.Unnur Agnes Níelsdóttir Myndirnar vöktu mikla athygli.Unnur Agnes Níelsdóttir Vava Voom í sínu elementi.Unnur Agnes Níelsdóttir Agnes Rut Árnadóttir og Íris Ann.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi Fannar á spjalli.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi skælbrosandi!Unnur Agnes Níelsdóttir Gestir í gír.Unnur Agnes Níelsdóttir Ragnar Visage og André Visage.Unnur Agnes Níelsdóttir Íris Ann og Bjarmi Fannar.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi og Tinna Rós Rúdólfsdóttir.Unnur Agnes Níelsdóttir Snorri Sigurðarson og Lucas Keller.Unnur Agnes Níelsdóttir Þóra Hlín í stuði.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi og Íris Ann brostu breitt.Unnur Agnes Níelsdóttir Auður Ýr Elísabetardóttir, Eysteinn, Ariana Katrín og Telma Geirsdóttir.Unnur Agnes Níelsdóttir Girnilegar bollakökur.Unnur Agnes Níelsdóttir Halla María og Karítas Björgúlfsdóttir.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi Fannar og Íris Ann voru í skýjunum með opnun ljósmyndasýningarinnar Að-drag-andi.Unnur Agnes Níelsdóttir Blóm Samkvæmislífið Hinsegin Sýningar á Íslandi Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Fleiri fréttir Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Sjá meira
Íris Ann lærði ljósmyndun á Ítalíu og elskar að skapa ævintýralegar myndir. „Þessi sýning varð til með frekar óhefðbundnum hætti — í staðinn fyrir að hittast í kaffi ákváðum ég og vinir mínir að fara út í náttúruna og leika okkur með myndavélina. Það var enginn sérstakur tilgangur nema að njóta þess að skapa saman. Við höfum gert þetta tvisvar. Fyrst tókum við kvenlegar myndir af vinkonu okkar Þóru í náttúrunni og svo dragmyndir af dragdrottningunni Vava Vooom. Við urðum svo ánægð með niðurstöðuna að okkur langaði að gefa myndunum meira rými og ákváðum því að setja upp þessa sýningu,“ segir Íris en Bjarmi Fannar eigandi Hæ Blóm er sömuleiðis stundum dragdrotningin Vava Vooom. „Bjarmi hefur skapað þetta fallega rými í blómabúðinni sem er lifandi og fjölbreytt vettvangur fyrir viðburði, öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið og alla sem vilja taka þátt. Þetta rými hefur algjörlega sína eigin töfra og því fannst okkur tilvalið að sýna verkin þar. Mér fannst það svo magnað þegar Bjarmi, sem er frekar hlédrægur, lýsti því hvernig það væri að fara í drag. Þetta að skapa nýja persónu og upplifa frelsið sem því fylgir. Allt listformið í kringum dragið er ótrúlega heillandi og mér finnst það ótrúlega spennandi heimur sem mig langar að kafa dýpra í,“ segir Íris að lokum en sýningin stendur fram yfir Hinsegindaga til 11. ágúst næstkomandi. Hér má sjá myndir frá opnunarteitinu: Bjarmi Fannar eigandi Hæ Blóm og Aron Freyr Heimisson eigandi Mikado í fjöri á opnun ljósmyndasýningar blómabúðarinnar.Unnur Agnes Níelsdóttir Ljósmyndarinn á spjalli við gesti.Unnur Agnes Níelsdóttir Sandra Ósk, Ágústa Hreinsdóttir og Auður Ýr glæsilegar. Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi og Íris Ann brosa í myndavélina.Unnur Agnes Níelsdóttir Glæsileg uppsetning.Unnur Agnes Níelsdóttir Glæsilegir gestir.Unnur Agnes Níelsdóttir The CooCoo’s nest fjölskyldan Lucas Keller og Íris Ann ásamt börnum þeirra Indigo og Sky. Unnur Agnes Níelsdóttir Knús í hús!Unnur Agnes Níelsdóttir Tinna Bjarnadóttir og Tinna Rós.Unnur Agnes Níelsdóttir Myndirnar vöktu mikla athygli.Unnur Agnes Níelsdóttir Vava Voom í sínu elementi.Unnur Agnes Níelsdóttir Agnes Rut Árnadóttir og Íris Ann.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi Fannar á spjalli.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi skælbrosandi!Unnur Agnes Níelsdóttir Gestir í gír.Unnur Agnes Níelsdóttir Ragnar Visage og André Visage.Unnur Agnes Níelsdóttir Íris Ann og Bjarmi Fannar.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi og Tinna Rós Rúdólfsdóttir.Unnur Agnes Níelsdóttir Snorri Sigurðarson og Lucas Keller.Unnur Agnes Níelsdóttir Þóra Hlín í stuði.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi og Íris Ann brostu breitt.Unnur Agnes Níelsdóttir Auður Ýr Elísabetardóttir, Eysteinn, Ariana Katrín og Telma Geirsdóttir.Unnur Agnes Níelsdóttir Girnilegar bollakökur.Unnur Agnes Níelsdóttir Halla María og Karítas Björgúlfsdóttir.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi Fannar og Íris Ann voru í skýjunum með opnun ljósmyndasýningarinnar Að-drag-andi.Unnur Agnes Níelsdóttir
Blóm Samkvæmislífið Hinsegin Sýningar á Íslandi Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Fleiri fréttir Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Sjá meira