SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar 16. júlí 2025 14:30 Framkvæmdastjóri SFS setur á sig geislabaug og er nánast heilagri en páfinn í grein þar sem hún mælir gegn því að rýmka til fyrir takmörkuðum strandveiðum. Það er nánast allt í hættu að mati framkvæmdastjórans m.a. þorskstofninn, umhverfisvottunin og má geta sér til að veiðar handfærabáta gætu jafnvel komið í veg fyrir sölu á erlendum mörkuðum eftir lestur greinarinnar „Aukið við sóun með einhverjum ráðum“. Þegar betur er að gáð þá er þessi málflutningur rammfalskur þar sem stjórnarmenn SFS hafa farið fram á sveigjanleika fyrir sig og hafa ekki gert athugasemd við heimild til að flytja tugi þúsunda af veiðiheimildum í þorski á milli fiskveiðiára. Þeir hafa heldur ekki mælt gegn heimild til þess að landa þúsundum tonna af þorski utan kvóta í Verkefnasjóð sjávarútvegsins. Sama á við um að gefnar séu út veiðiheimildir í djúpkarfa upp á hátt i 4 þúsund tonn þrátt fyrir að Hafró ráðlagði veiðibann. Má vera að framkvæmdastjóri SFS sé að reyna færa umræðuna frá vafasamri milliverðlagningu fyrirtækja í samþættri vinnslu og veiðum og að strandveiðum? Það sem SFS skuldar þjóðinni skýringar á nú, er hvers vegna dæmi eru um að fyrirtæki innan SFS greiði aðeins 74 kr/kg fyrir makríl þegar ljóst er að nákvæmlega sami makríll er verðlagður á 270 kr/kg í Færeyjum? Hafnargjöld og laun sjómanna miðast við verðmæti aflans og því lítur flest út fyrir að það sé ekki aðeins verið að hlunnfara sjómenn heldur einnig sjávarútvegssveitarfélögin. Höfundur er þingmaður Flokks fólksins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sigurjón Þórðarson Strandveiðar Flokkur fólksins Atvinnurekendur Sjávarútvegur Mest lesið Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar Skoðun Erum við í djúpum skít? Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Traust verður að endurspeglast í framkvæmd Sandra B. Franks skrifar Skoðun Það er leikur að læra fyrir suma Aðalheiður M. Steindórsdóttir skrifar Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Sjá meira
Framkvæmdastjóri SFS setur á sig geislabaug og er nánast heilagri en páfinn í grein þar sem hún mælir gegn því að rýmka til fyrir takmörkuðum strandveiðum. Það er nánast allt í hættu að mati framkvæmdastjórans m.a. þorskstofninn, umhverfisvottunin og má geta sér til að veiðar handfærabáta gætu jafnvel komið í veg fyrir sölu á erlendum mörkuðum eftir lestur greinarinnar „Aukið við sóun með einhverjum ráðum“. Þegar betur er að gáð þá er þessi málflutningur rammfalskur þar sem stjórnarmenn SFS hafa farið fram á sveigjanleika fyrir sig og hafa ekki gert athugasemd við heimild til að flytja tugi þúsunda af veiðiheimildum í þorski á milli fiskveiðiára. Þeir hafa heldur ekki mælt gegn heimild til þess að landa þúsundum tonna af þorski utan kvóta í Verkefnasjóð sjávarútvegsins. Sama á við um að gefnar séu út veiðiheimildir í djúpkarfa upp á hátt i 4 þúsund tonn þrátt fyrir að Hafró ráðlagði veiðibann. Má vera að framkvæmdastjóri SFS sé að reyna færa umræðuna frá vafasamri milliverðlagningu fyrirtækja í samþættri vinnslu og veiðum og að strandveiðum? Það sem SFS skuldar þjóðinni skýringar á nú, er hvers vegna dæmi eru um að fyrirtæki innan SFS greiði aðeins 74 kr/kg fyrir makríl þegar ljóst er að nákvæmlega sami makríll er verðlagður á 270 kr/kg í Færeyjum? Hafnargjöld og laun sjómanna miðast við verðmæti aflans og því lítur flest út fyrir að það sé ekki aðeins verið að hlunnfara sjómenn heldur einnig sjávarútvegssveitarfélögin. Höfundur er þingmaður Flokks fólksins.
Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar
Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar