Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 17. júlí 2025 13:07 Málin rædd í Grindavíkurferð Ursulu Von der Leyen framkvæmdastjóra Evrópusambandsins. European Commission Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra og Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, fóru víða og virðast hafa skemmt sér vel í þyrluflugi um landið með þyrluáhöfn Landhelgisgæslunnar. Kristrún sem bauð von der Leyen um um borð í TF-EIR, þyrlu Landhelgisgæslunnar, þegar þær hittust á Reykjavíkurflugvelli í morgun. Þyrlan tók svo á loft og flaug í suðausturátt og flaug til Grindavíkur þar sem Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra var stödd, ásamt meðað annars Fannari Jónassyni bæjarstjóra í Grindavík og Runólfi Þórhallssyni sviðsstjóra Almannavarna. Að því loknu settu þær stefnuna að Þórsmörk, þar sem þær lentu og virtu fyrir sér landslagið. Von der Leyen tekur í hönd Fannars.European Commission Kristrún og von der Leyen lentu í Þórsmörk. European Commission Horft yfir Goðaland. European Commission Í bakgrunninum sést í Rjúpnafell.European Commission Vestanverður Mýrdalsjökull prýðir glæsilegt útsýnið.European Commission Málin rædd í Grindavík.European Commission Otti Rafn Sigmarsson björgunarsveitarmaður fer yfir stöðuna í Grindavík.European Commission Útsýnið úr þyrlunni skoðað.European Commission Málin rædd í þyrlunni.European Commission Jökullinn sást út um gluggann.European Commission Í ferðinni sást einnig í Gígjökull, en þar varð jökulhlaup þegar Eyjafjallajökull gaus árið 2010.European Commission Róbert Marshall leiðsögumaður og fyrrverandi aðstoðarmaður ríkisstjórnar var með í för. European Commission Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Grindavík Evrópusambandið Landhelgisgæslan Fjallamennska Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
Kristrún sem bauð von der Leyen um um borð í TF-EIR, þyrlu Landhelgisgæslunnar, þegar þær hittust á Reykjavíkurflugvelli í morgun. Þyrlan tók svo á loft og flaug í suðausturátt og flaug til Grindavíkur þar sem Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra var stödd, ásamt meðað annars Fannari Jónassyni bæjarstjóra í Grindavík og Runólfi Þórhallssyni sviðsstjóra Almannavarna. Að því loknu settu þær stefnuna að Þórsmörk, þar sem þær lentu og virtu fyrir sér landslagið. Von der Leyen tekur í hönd Fannars.European Commission Kristrún og von der Leyen lentu í Þórsmörk. European Commission Horft yfir Goðaland. European Commission Í bakgrunninum sést í Rjúpnafell.European Commission Vestanverður Mýrdalsjökull prýðir glæsilegt útsýnið.European Commission Málin rædd í Grindavík.European Commission Otti Rafn Sigmarsson björgunarsveitarmaður fer yfir stöðuna í Grindavík.European Commission Útsýnið úr þyrlunni skoðað.European Commission Málin rædd í þyrlunni.European Commission Jökullinn sást út um gluggann.European Commission Í ferðinni sást einnig í Gígjökull, en þar varð jökulhlaup þegar Eyjafjallajökull gaus árið 2010.European Commission Róbert Marshall leiðsögumaður og fyrrverandi aðstoðarmaður ríkisstjórnar var með í för. European Commission
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Grindavík Evrópusambandið Landhelgisgæslan Fjallamennska Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira