Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 20. júlí 2025 15:18 Myndin á Instagramminu er tekin í miðborginni. EPA/Instagram Stranger Things-stjarnan Millie Bobby Brown birtir mynd tekna í Reykjavík í nýrri Instagram færslu. Af því má ráða að hún sé komin í hóp fjölmargra Íslandsvina úr röðum fræga fólksins. „Snilldarsumar enn sem komið er,“ skrifar Brown á Instagram og lætur myndir frá hinum ýmsu heimshornum fylgja. Á einni myndinni má sjá skilti sem augljóslega er staðsett í Reykjavík. Millie Bobby Brown hefur þótt skiltið tilkomumikið, að minnsta kosti nógu tilkomumikið til að deila því með 64 milljón fylgjendum sínum. Instagram Hin breska Brown skaust upp á stjörnuhimininn árið 2015, einungis ellefu ára gömul, þegar sjónvarpsþættirnir Stranger Things voru frumsýndir á Netflix. Síðan þá hefur hún haft í nægu að snúast og hefur að undanförnu unnið að fimmtu og síðustu seríu þáttanna sem verður frumsýnd í nóvember. Í færslunni leynast aðrar myndir, bæði af kindum og fjöru, sem gætu hæglega hafa verið teknar á Íslandi en ekki er hægt að fullyrða hvort svo sé. Jake Bongiovi, sonur Bon Jovi og eiginmaður Brown, prýðir nokkrar myndir í Instagram færslunni en parið gekk í hjónaband í maí í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Millie Bobby Brown (@milliebobbybrown) Hollywood Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Bretland Tengdar fréttir Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Raf tók við stjórn Calvin Klein seinasta sumar. Fyrsta línan hans verður frumsýnd 10.febrúar. 23. janúar 2017 09:00 Krakkarnir úr Stranger Things hræddu líftóruna úr grunlausum aðdáendum Virkilega skemmtilegur hrekkur sem krakkarnir skipulögðu ásamt Jimmy Fallon. 28. júní 2019 09:30 14 ára meðal 100 áhrifamestu einstaklinga heims Millie Bobby Brown lék í Netflix seríunum Stranger Things. 19. apríl 2018 22:04 Mest lesið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Fleiri fréttir Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Sjá meira
„Snilldarsumar enn sem komið er,“ skrifar Brown á Instagram og lætur myndir frá hinum ýmsu heimshornum fylgja. Á einni myndinni má sjá skilti sem augljóslega er staðsett í Reykjavík. Millie Bobby Brown hefur þótt skiltið tilkomumikið, að minnsta kosti nógu tilkomumikið til að deila því með 64 milljón fylgjendum sínum. Instagram Hin breska Brown skaust upp á stjörnuhimininn árið 2015, einungis ellefu ára gömul, þegar sjónvarpsþættirnir Stranger Things voru frumsýndir á Netflix. Síðan þá hefur hún haft í nægu að snúast og hefur að undanförnu unnið að fimmtu og síðustu seríu þáttanna sem verður frumsýnd í nóvember. Í færslunni leynast aðrar myndir, bæði af kindum og fjöru, sem gætu hæglega hafa verið teknar á Íslandi en ekki er hægt að fullyrða hvort svo sé. Jake Bongiovi, sonur Bon Jovi og eiginmaður Brown, prýðir nokkrar myndir í Instagram færslunni en parið gekk í hjónaband í maí í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Millie Bobby Brown (@milliebobbybrown)
Hollywood Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Bretland Tengdar fréttir Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Raf tók við stjórn Calvin Klein seinasta sumar. Fyrsta línan hans verður frumsýnd 10.febrúar. 23. janúar 2017 09:00 Krakkarnir úr Stranger Things hræddu líftóruna úr grunlausum aðdáendum Virkilega skemmtilegur hrekkur sem krakkarnir skipulögðu ásamt Jimmy Fallon. 28. júní 2019 09:30 14 ára meðal 100 áhrifamestu einstaklinga heims Millie Bobby Brown lék í Netflix seríunum Stranger Things. 19. apríl 2018 22:04 Mest lesið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Fleiri fréttir Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Sjá meira
Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Raf tók við stjórn Calvin Klein seinasta sumar. Fyrsta línan hans verður frumsýnd 10.febrúar. 23. janúar 2017 09:00
Krakkarnir úr Stranger Things hræddu líftóruna úr grunlausum aðdáendum Virkilega skemmtilegur hrekkur sem krakkarnir skipulögðu ásamt Jimmy Fallon. 28. júní 2019 09:30
14 ára meðal 100 áhrifamestu einstaklinga heims Millie Bobby Brown lék í Netflix seríunum Stranger Things. 19. apríl 2018 22:04