Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 22. júlí 2025 07:36 Þörfin á hjálpargögnum er gríðarleg á svæðinu og eyðileggingin nær algjör á sumum svæðum. Getty/Ahmad Hasaballah Ísraelsk stjórnvöld segast hafna alfarið yfirlýsingu 28 utanríkisráðherra sem gefin var út í gær þar sem framferði Ísraelshers á Gasa svæðinu er harðlega fordæmt og þess krafist að hernaðinum verði hætt tafarlaust. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir undirritar yfirlýsinguna fyrir hönd Íslands þar sem meðal annars er staðhæft að þjáningar íbúa á Gasa hafi náð nýjum hæðum, aðferð Ísraelshers við að dreifa hjálpargögnum sé stórhættuleg og auki á spennuna á svæðinu. Þá svipti aðgerðirnar íbúum svæðisins sinni mannlegu reisn. Óviðunandi sé að Ísrael neiti óbreyttum borgurum um aðgengi að mannúðaraðstoð. Ísrael verði að uppfylla skyldur sem alþjóðleg mannúðarlög fela þeim á hendur,“ segir ennfremur. Fjöldi fólks hefur verið drepinn við að reyna að nálgast matvæli á sérstökum dreifingarstöðvum sem fyrirtæki á vegum hersins hefur tekið að sér að sjá um. Síðast um helgina voru um hundrað drepin og allt í allt er talið að fleiri en áttahundruð Palestínumenn liggi í valnum eftir slík atvik síðustu vikur. Utanríkisráðuneyti Ísraels hefur nú sent frá sér yfirlýsingu þar sem áðurnefnda yfirlýsing utanríkisráðherranna er fordæmd. Ísraelski utanríkisráðherrann segir að kollegar sínir séu úr takti við raunveruleikann og séu að senda röng skilaboð til Hamas-samtakanna. Þá saka þeir Hamas um að grafa undan dreifingu hjálpargagna í stað þess að fallast á vopnahlé og lausn allra gísla. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Utanríkismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra Íslands er á meðal 25 utanríkisráðherra sem fordæma hvernig staðið er að mannúðaraðstoð á Gasa og dráp á almennum borgurum. 21. júlí 2025 16:10 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir undirritar yfirlýsinguna fyrir hönd Íslands þar sem meðal annars er staðhæft að þjáningar íbúa á Gasa hafi náð nýjum hæðum, aðferð Ísraelshers við að dreifa hjálpargögnum sé stórhættuleg og auki á spennuna á svæðinu. Þá svipti aðgerðirnar íbúum svæðisins sinni mannlegu reisn. Óviðunandi sé að Ísrael neiti óbreyttum borgurum um aðgengi að mannúðaraðstoð. Ísrael verði að uppfylla skyldur sem alþjóðleg mannúðarlög fela þeim á hendur,“ segir ennfremur. Fjöldi fólks hefur verið drepinn við að reyna að nálgast matvæli á sérstökum dreifingarstöðvum sem fyrirtæki á vegum hersins hefur tekið að sér að sjá um. Síðast um helgina voru um hundrað drepin og allt í allt er talið að fleiri en áttahundruð Palestínumenn liggi í valnum eftir slík atvik síðustu vikur. Utanríkisráðuneyti Ísraels hefur nú sent frá sér yfirlýsingu þar sem áðurnefnda yfirlýsing utanríkisráðherranna er fordæmd. Ísraelski utanríkisráðherrann segir að kollegar sínir séu úr takti við raunveruleikann og séu að senda röng skilaboð til Hamas-samtakanna. Þá saka þeir Hamas um að grafa undan dreifingu hjálpargagna í stað þess að fallast á vopnahlé og lausn allra gísla.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Utanríkismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra Íslands er á meðal 25 utanríkisráðherra sem fordæma hvernig staðið er að mannúðaraðstoð á Gasa og dráp á almennum borgurum. 21. júlí 2025 16:10 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra Íslands er á meðal 25 utanríkisráðherra sem fordæma hvernig staðið er að mannúðaraðstoð á Gasa og dráp á almennum borgurum. 21. júlí 2025 16:10