Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 4. ágúst 2025 09:07 Fyrrum leiðtogarnir biðja Donald Trump Bandaríkjaforseta um að beita ísraelsk stjórnvöld þrýsting. EPA Tæplega sex hundruð fyrrum foringjar í öryggisþjónustu Ísraels biðja Bandaríkjaforseta um að setja þrýsting á Ísraela til að enda stríðsátökin á milli Ísrael og Hamas. „Það er okkar faglega álit að Hamas ógnar ekki lengur Ísrael,“ skrifa foringjarnir í opnu bréfi til Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Meðal þeirra sem skrifuðu undir voru fyrrum leiðtogar úr Mossad, Shin Bet, fyrrverandi forsætisráðherra og varnarmálaráðherrar en alls voru 550 manns sem skrifuðu undir bréfið. „Í upphafi var þetta stríð bara stríð, verndarstríð, en núna þegar við höfum náð öllum okkar hernaðarlegu markmiðum, er þetta stríð hætt að vera bara stríð,“ segir Ami Ayalon, fyrrverandi framkvæmdastjóri öryggisþjónustunnar Shin Bet, í myndbandi en France24 greinir frá. Þeir biðla til Trumps að leiða Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, í átt að vopnahléssamkomulagi og semja um að fá alla ísraelska gísla í haldi Hamas aftur heim. Ísraelar hafa verið undir miklum þrýstingi frá alþjóðasamfélaginu undanfarið en Kanada, Bretland og Frakkland hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki á þingi Sameinuðu þjóðanna í september. Átökin hófust 7. október 2023 og hafa því staðið í tæpa 22 mánuði. Ísrael Bandaríkin Átök í Ísrael og Palestínu Donald Trump Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Sjá meira
„Það er okkar faglega álit að Hamas ógnar ekki lengur Ísrael,“ skrifa foringjarnir í opnu bréfi til Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Meðal þeirra sem skrifuðu undir voru fyrrum leiðtogar úr Mossad, Shin Bet, fyrrverandi forsætisráðherra og varnarmálaráðherrar en alls voru 550 manns sem skrifuðu undir bréfið. „Í upphafi var þetta stríð bara stríð, verndarstríð, en núna þegar við höfum náð öllum okkar hernaðarlegu markmiðum, er þetta stríð hætt að vera bara stríð,“ segir Ami Ayalon, fyrrverandi framkvæmdastjóri öryggisþjónustunnar Shin Bet, í myndbandi en France24 greinir frá. Þeir biðla til Trumps að leiða Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, í átt að vopnahléssamkomulagi og semja um að fá alla ísraelska gísla í haldi Hamas aftur heim. Ísraelar hafa verið undir miklum þrýstingi frá alþjóðasamfélaginu undanfarið en Kanada, Bretland og Frakkland hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki á þingi Sameinuðu þjóðanna í september. Átökin hófust 7. október 2023 og hafa því staðið í tæpa 22 mánuði.
Ísrael Bandaríkin Átök í Ísrael og Palestínu Donald Trump Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Sjá meira