Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Agnar Már Másson skrifar 4. ágúst 2025 22:57 Frá vettvangi, þegar björgunarmenn síga niður til mannsins til að hífa hann upp. Landsbjörg Björgunarfélag Hornafjarðar kom ferðamönnum til aðstoðar við Hoffelsslón suður af Vatnajökli í dag, mánudag, þar sem einn hafði lenti í sjálfheldu í brattri fjallshlíð. Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum. Rétt fyrir klukkan fimmtán í dag barst beiðni um aðstoð björgunarsveitar frá ferðamönnun sem voru á ferð í fjalllendi við Hoffelsslón suður af Vatnajökli, segir í tilkynningu frá Landsbjörg. Einn ferðamannanna hafi lent í ógöngum í brattri fjallshlíð og var kominn í sjálfheldu. Björgunarfélag Hornafjarðar var boðað út til aðstoðar og ljóst var að um fjallabjörgunarverkefni væri að ræða. Á leið björgunarmanna á vettvang hafi þeir gengið fram á tvo þýska klettaklifrara sem voru við æfingar á svæðinu, og slógust þeir í hópinn með björgunarmönnum. Björgunarmaður prílar niður að ferðamanninum.Landsbjörg Björgunarsveitarmenn settu dróna í loftið til að flýta fyrir að maðurinn fyndist, en staðsetning var nokkuð óviss í byrjun útkallsins, að sögn Landsbjargar. Þegar búið var að staðsetja manninn komu björgunarmenn sér fyrir fyrir ofan hann, settu upp tryggingar og siglínu og sigu niður til hans þar sem hann var búinn að koma sér fyrir. Ferðamaður kemst í sjálfheldu í klettum við HoffelsslónLandsbjörg Rétt fyrir klukkan 17 var búið að tryggja ferðamanninn til uppfarar. Maðurinn var hífður upp klettinn úr sjálfheldunni þar sem hann var í ágætis standi og gat gengið með björgunarsveitinni niður þá leið sem hún hafði komið. Klukkan 18 voru allir komnir niður og aðgerðum lokið, segir í tilkynningunni. Ferðamaður kemst í sjálfheldu í klettum við Hoffelsslón.Landsbjörg Björgunarsveitir Vatnajökulsþjóðgarður Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Rétt fyrir klukkan fimmtán í dag barst beiðni um aðstoð björgunarsveitar frá ferðamönnun sem voru á ferð í fjalllendi við Hoffelsslón suður af Vatnajökli, segir í tilkynningu frá Landsbjörg. Einn ferðamannanna hafi lent í ógöngum í brattri fjallshlíð og var kominn í sjálfheldu. Björgunarfélag Hornafjarðar var boðað út til aðstoðar og ljóst var að um fjallabjörgunarverkefni væri að ræða. Á leið björgunarmanna á vettvang hafi þeir gengið fram á tvo þýska klettaklifrara sem voru við æfingar á svæðinu, og slógust þeir í hópinn með björgunarmönnum. Björgunarmaður prílar niður að ferðamanninum.Landsbjörg Björgunarsveitarmenn settu dróna í loftið til að flýta fyrir að maðurinn fyndist, en staðsetning var nokkuð óviss í byrjun útkallsins, að sögn Landsbjargar. Þegar búið var að staðsetja manninn komu björgunarmenn sér fyrir fyrir ofan hann, settu upp tryggingar og siglínu og sigu niður til hans þar sem hann var búinn að koma sér fyrir. Ferðamaður kemst í sjálfheldu í klettum við HoffelsslónLandsbjörg Rétt fyrir klukkan 17 var búið að tryggja ferðamanninn til uppfarar. Maðurinn var hífður upp klettinn úr sjálfheldunni þar sem hann var í ágætis standi og gat gengið með björgunarsveitinni niður þá leið sem hún hafði komið. Klukkan 18 voru allir komnir niður og aðgerðum lokið, segir í tilkynningunni. Ferðamaður kemst í sjálfheldu í klettum við Hoffelsslón.Landsbjörg
Björgunarsveitir Vatnajökulsþjóðgarður Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira