Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Jón Þór Stefánsson skrifar 8. ágúst 2025 17:57 Leikkonan Temi Otedola og tónlistarmaðurinn Oluwatosin Oluwole Ajibade eru nýbökuð hjón. Þau eru reyndar ekki að gifta sig í fyrsta skipti. Vísir/Viktor Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju hefur vakið mikla athygli í dag. Þar gifta sig leikkonan Temi Otedola og tónlistarmaðurinn Oluwatosin Oluwole Ajibade, sem er betur þekktur undir listamannanafninu Mr. Eazi. Athöfninni í Hallgrímskirkju lauk um fimmleytið og ljósmyndari Vísis náði myndum af vettvangi. Á Skólavörðuholti voru margir svartir bílar.Vísir/Viktor Umfang brúðkaupsins er ansi mikið. Stærðarinnar glerhýsi hefur verið reist í Kleif í Kjós, þar sem brúðkaupsveislan verður haldin að athöfninni lokinni. Búist er við hundruðum gesta og tökuteymi frá Netflix. Lesa má nánar um allt umstangið hér. Blómum var kastað yfir nýbökuðu hjónin.Vísir/Vilktor Bílaflotinn sem veislugestirnir komu á var ekki af verri endanum. Svartar glæsikerrur vöktu athygli fyrr í dag fyrir utan tónlistarhúsið Hörpu, við hlið Edition-hótelsins þar sem veislugestirnir dvelja. Á vettvangi mátti meðal annars sjá tröllatrukk og Rolls Royce-drossíu. Síðarnefndi bíllinn var á erlendum númerum og því líklega innfluttur. Það er ekkert smotterí.Vísir/Viktor Sumir láta sér enga smábíla nægja.Vísir/Vilktor Það var glatt á hjalla.Vísir/Viktor Freyr Það er ekki á hverjum degi sem nígerísk afróbítsstjarna heldur risaveislu í miðborginni.Vísir/Viktor Freyr Veislan vakti mikla athygli ferðamanna á svæðinu.Vísir/Viktor Freyr Brúðkaup Nígería Reykjavík Hallgrímskirkja Tímamót Samkvæmislífið Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Enginn að rífast í partýi á Prikinu Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
Athöfninni í Hallgrímskirkju lauk um fimmleytið og ljósmyndari Vísis náði myndum af vettvangi. Á Skólavörðuholti voru margir svartir bílar.Vísir/Viktor Umfang brúðkaupsins er ansi mikið. Stærðarinnar glerhýsi hefur verið reist í Kleif í Kjós, þar sem brúðkaupsveislan verður haldin að athöfninni lokinni. Búist er við hundruðum gesta og tökuteymi frá Netflix. Lesa má nánar um allt umstangið hér. Blómum var kastað yfir nýbökuðu hjónin.Vísir/Vilktor Bílaflotinn sem veislugestirnir komu á var ekki af verri endanum. Svartar glæsikerrur vöktu athygli fyrr í dag fyrir utan tónlistarhúsið Hörpu, við hlið Edition-hótelsins þar sem veislugestirnir dvelja. Á vettvangi mátti meðal annars sjá tröllatrukk og Rolls Royce-drossíu. Síðarnefndi bíllinn var á erlendum númerum og því líklega innfluttur. Það er ekkert smotterí.Vísir/Viktor Sumir láta sér enga smábíla nægja.Vísir/Vilktor Það var glatt á hjalla.Vísir/Viktor Freyr Það er ekki á hverjum degi sem nígerísk afróbítsstjarna heldur risaveislu í miðborginni.Vísir/Viktor Freyr Veislan vakti mikla athygli ferðamanna á svæðinu.Vísir/Viktor Freyr
Brúðkaup Nígería Reykjavík Hallgrímskirkja Tímamót Samkvæmislífið Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Enginn að rífast í partýi á Prikinu Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira