Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Sindri Sverrisson skrifar 17. ágúst 2025 17:20 Riccardo Calafiori, hér í glímu við Bryan Mbeumo, skoraði sigurmarkið fyrir Arsenal í dag. Getty/Stuart MacFarlane Silfurlið Arsenal hóf nýtt tímabil í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á að vinna Manchester United á útivelli, 1-0. Eina mark leiksins kom upp úr hornspyrnu á 13. mínútu. Declan Rice spyrnti inn að marki United og þar átti Altay Bayindir, sem stóð í marki United í dag, í miklum vandræðum með að komast til boltans. Þess í stað náði Riccardo Calafiori skallanum og skoraði. Greinin er í vinnslu... Enski boltinn
Silfurlið Arsenal hóf nýtt tímabil í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á að vinna Manchester United á útivelli, 1-0. Eina mark leiksins kom upp úr hornspyrnu á 13. mínútu. Declan Rice spyrnti inn að marki United og þar átti Altay Bayindir, sem stóð í marki United í dag, í miklum vandræðum með að komast til boltans. Þess í stað náði Riccardo Calafiori skallanum og skoraði. Greinin er í vinnslu...