Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2025 19:30 Viktor Gyokeres fórnaði talsverðum pening til að komast til Arsenal og portúgalska félagið nýtti sektargreiðslur hans líka mjög vel. EPA/FILIPE AMORIM Sporting seldi á dögunum sænska framherjann Viktor Gyökeres til Arsenal en ekki fyrr en eftir verkfallsaðgerðir Gyokeres. Portúgalska félagið græddi vissulega vel á sölunni á Gyökeres enda kostaði hann enska úrvalsdeildarfélagið 63,5 milljónir evra plús tíu milljónir í mögulegar bónusgreiðslur. Þetta gætu því orðið tíu og hálfur milljarður sem kemur í kassann hjá Portúgölunum. View this post on Instagram A post shared by The Football Community (@officialfootballcommunity) Portúgalska félagið fékk reyndar meiri pening í tengslum við málið. Gyökeres hafði skrópað á æfingar Sporting í talsverðan tíma fyrir söluna sem leiddi til þess að Svíinn var sektaður um þrjú hundruð þúsund evrur eða 43 milljónir króna. Sporting notaði þessar þrjú hundruð þúsund evrur síðan til að kaupa vinstri bakvörðinn Ricardo Mangas frá Spartak Moskvu. Gyökeres náði ekki að skora í fyrsta deildarleiknum með Arsenal en Mangas er þegar kominn með tvö mörk fyrir Sporting. Mangas skoraði bæði mörkin sín í 6-0 stórsigri á Arouca um síðustu helgi. View this post on Instagram A post shared by Official InstaTroll Football (@instatroll_football) Enski boltinn Portúgalski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira
Portúgalska félagið græddi vissulega vel á sölunni á Gyökeres enda kostaði hann enska úrvalsdeildarfélagið 63,5 milljónir evra plús tíu milljónir í mögulegar bónusgreiðslur. Þetta gætu því orðið tíu og hálfur milljarður sem kemur í kassann hjá Portúgölunum. View this post on Instagram A post shared by The Football Community (@officialfootballcommunity) Portúgalska félagið fékk reyndar meiri pening í tengslum við málið. Gyökeres hafði skrópað á æfingar Sporting í talsverðan tíma fyrir söluna sem leiddi til þess að Svíinn var sektaður um þrjú hundruð þúsund evrur eða 43 milljónir króna. Sporting notaði þessar þrjú hundruð þúsund evrur síðan til að kaupa vinstri bakvörðinn Ricardo Mangas frá Spartak Moskvu. Gyökeres náði ekki að skora í fyrsta deildarleiknum með Arsenal en Mangas er þegar kominn með tvö mörk fyrir Sporting. Mangas skoraði bæði mörkin sín í 6-0 stórsigri á Arouca um síðustu helgi. View this post on Instagram A post shared by Official InstaTroll Football (@instatroll_football)
Enski boltinn Portúgalski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira