Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2025 19:30 Viktor Gyokeres fórnaði talsverðum pening til að komast til Arsenal og portúgalska félagið nýtti sektargreiðslur hans líka mjög vel. EPA/FILIPE AMORIM Sporting seldi á dögunum sænska framherjann Viktor Gyökeres til Arsenal en ekki fyrr en eftir verkfallsaðgerðir Gyokeres. Portúgalska félagið græddi vissulega vel á sölunni á Gyökeres enda kostaði hann enska úrvalsdeildarfélagið 63,5 milljónir evra plús tíu milljónir í mögulegar bónusgreiðslur. Þetta gætu því orðið tíu og hálfur milljarður sem kemur í kassann hjá Portúgölunum. View this post on Instagram A post shared by The Football Community (@officialfootballcommunity) Portúgalska félagið fékk reyndar meiri pening í tengslum við málið. Gyökeres hafði skrópað á æfingar Sporting í talsverðan tíma fyrir söluna sem leiddi til þess að Svíinn var sektaður um þrjú hundruð þúsund evrur eða 43 milljónir króna. Sporting notaði þessar þrjú hundruð þúsund evrur síðan til að kaupa vinstri bakvörðinn Ricardo Mangas frá Spartak Moskvu. Gyökeres náði ekki að skora í fyrsta deildarleiknum með Arsenal en Mangas er þegar kominn með tvö mörk fyrir Sporting. Mangas skoraði bæði mörkin sín í 6-0 stórsigri á Arouca um síðustu helgi. View this post on Instagram A post shared by Official InstaTroll Football (@instatroll_football) Enski boltinn Portúgalski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Portúgalska félagið græddi vissulega vel á sölunni á Gyökeres enda kostaði hann enska úrvalsdeildarfélagið 63,5 milljónir evra plús tíu milljónir í mögulegar bónusgreiðslur. Þetta gætu því orðið tíu og hálfur milljarður sem kemur í kassann hjá Portúgölunum. View this post on Instagram A post shared by The Football Community (@officialfootballcommunity) Portúgalska félagið fékk reyndar meiri pening í tengslum við málið. Gyökeres hafði skrópað á æfingar Sporting í talsverðan tíma fyrir söluna sem leiddi til þess að Svíinn var sektaður um þrjú hundruð þúsund evrur eða 43 milljónir króna. Sporting notaði þessar þrjú hundruð þúsund evrur síðan til að kaupa vinstri bakvörðinn Ricardo Mangas frá Spartak Moskvu. Gyökeres náði ekki að skora í fyrsta deildarleiknum með Arsenal en Mangas er þegar kominn með tvö mörk fyrir Sporting. Mangas skoraði bæði mörkin sín í 6-0 stórsigri á Arouca um síðustu helgi. View this post on Instagram A post shared by Official InstaTroll Football (@instatroll_football)
Enski boltinn Portúgalski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira