Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Agnar Már Másson skrifar 22. ágúst 2025 19:02 „Þetta verður ekki svona á Eurobasket,“ segir íþróttastjóri RÚV en hann segir atvikið óheppilegt. Vísir/Vilhelm Veðmálasíðan Betsson fékk óvænt að auglýsa í beinni útsendingu á Rúv í kvöld þegar íslenska landsliðið í körfuknattleik keppti æfingarleik gegn Litháum, þar sem Rúv hafði keypt útsendingu frá Litháen með fastri auglýsingu. Veðmálaauglýsingar eru ólöglegar á Íslandi og íþróttastjóri Rúv segir málið óheppilegt. Slíkt muni ekki gerast aftur. Íslenska landsliðið í körfubolta atti í dag kappi við Litháa á æfingarleik fyrir Evrópumótið sem hefst um mánaðamótin. Leikurinn var sýndur í beinni útsendingu á Rúv en myndefnið var fengið frá litháískri sjónvarpsstöð en þar var auglýsing fyrir sænsku veðmálasíðuna Betsson í stigaborðanum. Betsson auglýsingain stóð óbreytt í borðanum allan leikinn. Vissulega er hún á Litháísku.Skjáskot/Rúv Fyrirtækið fékk þannig að auglýsa á Ríkisútvarpinu í tæplega tvær klukkustundir, þó vissulega á litháísku. Betsson er styrktaraðili litháíska landsliðsins en mikið hefur farið fyrir veðmálasíðunni í Evrópu síðustu áratugi og hefur fyrirtækið sótt á íslenskan markað um hríð. Hilmar Björnsson, íþróttastjóri Rúv, segir málið óheppilegt og útskýrir að litháíska stöðin sem Rúv keypti útsendinguna frá hafi ekki getað boðið upp á grafíklausa útsendingu þegar kallað var eftir því eftir að leikurinn hófst. Og því hafi Rúv ekki getað sett sína eigin grafík á skjáinn. Hann útskýrir að yfirleitt þegar ríkissjónvarpið kaupi íþróttaefni erlendis frá fylgi með klukka og stigaspjald, og stundum séu auglýsingar þar fyrir fyrirtæki, til dæmis Rólex, Seico eða alþjóðlega styrktaraðila. „En þetta kom mínu fólki í algjörlega opna skjöldu, því að þarna er fyrirtæki sem við vissum ekkert af,“ segir hann. „Við verðum að vera á varðbergi fyrir að það séu að koma auglýsingar frá fyrirtækjum sem eru bannaðar á Íslandi.“ Hilmar tekur þó fram að það megi ekki búast við veðmálaauglýsingum á sjálfu mótinu. „Þetta verður ekki svona á Eurobasket og ég efast um að þetta gerist aftur.“ Ríkisútvarpið Körfubolti Auglýsinga- og markaðsmál Fjölmiðlar Fjárhættuspil Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Sjá meira
Íslenska landsliðið í körfubolta atti í dag kappi við Litháa á æfingarleik fyrir Evrópumótið sem hefst um mánaðamótin. Leikurinn var sýndur í beinni útsendingu á Rúv en myndefnið var fengið frá litháískri sjónvarpsstöð en þar var auglýsing fyrir sænsku veðmálasíðuna Betsson í stigaborðanum. Betsson auglýsingain stóð óbreytt í borðanum allan leikinn. Vissulega er hún á Litháísku.Skjáskot/Rúv Fyrirtækið fékk þannig að auglýsa á Ríkisútvarpinu í tæplega tvær klukkustundir, þó vissulega á litháísku. Betsson er styrktaraðili litháíska landsliðsins en mikið hefur farið fyrir veðmálasíðunni í Evrópu síðustu áratugi og hefur fyrirtækið sótt á íslenskan markað um hríð. Hilmar Björnsson, íþróttastjóri Rúv, segir málið óheppilegt og útskýrir að litháíska stöðin sem Rúv keypti útsendinguna frá hafi ekki getað boðið upp á grafíklausa útsendingu þegar kallað var eftir því eftir að leikurinn hófst. Og því hafi Rúv ekki getað sett sína eigin grafík á skjáinn. Hann útskýrir að yfirleitt þegar ríkissjónvarpið kaupi íþróttaefni erlendis frá fylgi með klukka og stigaspjald, og stundum séu auglýsingar þar fyrir fyrirtæki, til dæmis Rólex, Seico eða alþjóðlega styrktaraðila. „En þetta kom mínu fólki í algjörlega opna skjöldu, því að þarna er fyrirtæki sem við vissum ekkert af,“ segir hann. „Við verðum að vera á varðbergi fyrir að það séu að koma auglýsingar frá fyrirtækjum sem eru bannaðar á Íslandi.“ Hilmar tekur þó fram að það megi ekki búast við veðmálaauglýsingum á sjálfu mótinu. „Þetta verður ekki svona á Eurobasket og ég efast um að þetta gerist aftur.“
Ríkisútvarpið Körfubolti Auglýsinga- og markaðsmál Fjölmiðlar Fjárhættuspil Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Sjá meira