Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi Lovísa Arnardóttir skrifar 24. ágúst 2025 09:45 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Vísir Það er fjölbreytt dagskrá að vanda í Sprengisandi á Bylgjunni í dag. Fyrstur kemur Davíð Þór Björgvinsson, prófessor í lögfræði, og ræðir um fullveldishugtakið í tengslum við hugsanlega aðildarumsókn að ESB og fer meðal annars yfir nauðsynlegar breytingar á stjórnarskrá sem verða að eiga sér stað í slíku ferli. Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri í Kópavogi, og Þórdís Sigurðardóttir, forstjóri Miðstöðvar um menntun og skólaþjónustu, ræða útspil Kópavogsbæjar sem lagt hefur fram 16 umbótatillögur í skólamálum og hyggst takast á við áratuga vanrækslu í menntakerfinu. Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins og Ragnar Þór Ingólfsson, formaður fjárlaganefndar Alþingis og þingmaður Flokks fólksins, ræða nýjustu þróun á fjármálamarkaði, vaxandi svartsýni um að hægt verði að lækka vexti og um stóru sleggjuna sem forsætisráðherra ætlað að beita gegn verðbólgu, ekki er búið að draga fram enn. Erlingur Erlingsson, sérfræðingur í alþjóðamálum ræðir stöðuna á Gasa og fleiri alþjóðleg málefni í lok þáttar. Æ fleiri málsmetandi ríki virðast nú ætla sér að viðurkenna ríki Palestínumanna en á sama tíma vinna Ísraelsmenn að því - að best verður séð - að skipuleggja brottflutning fólks á Gasa, þvert á öll alþjóðalög og viðmið. Bylgjan Sprengisandur Stjórnarskrá Skóla- og menntamál Alþingi Seðlabankinn Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Fleiri fréttir Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Sjá meira
Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri í Kópavogi, og Þórdís Sigurðardóttir, forstjóri Miðstöðvar um menntun og skólaþjónustu, ræða útspil Kópavogsbæjar sem lagt hefur fram 16 umbótatillögur í skólamálum og hyggst takast á við áratuga vanrækslu í menntakerfinu. Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins og Ragnar Þór Ingólfsson, formaður fjárlaganefndar Alþingis og þingmaður Flokks fólksins, ræða nýjustu þróun á fjármálamarkaði, vaxandi svartsýni um að hægt verði að lækka vexti og um stóru sleggjuna sem forsætisráðherra ætlað að beita gegn verðbólgu, ekki er búið að draga fram enn. Erlingur Erlingsson, sérfræðingur í alþjóðamálum ræðir stöðuna á Gasa og fleiri alþjóðleg málefni í lok þáttar. Æ fleiri málsmetandi ríki virðast nú ætla sér að viðurkenna ríki Palestínumanna en á sama tíma vinna Ísraelsmenn að því - að best verður séð - að skipuleggja brottflutning fólks á Gasa, þvert á öll alþjóðalög og viðmið.
Bylgjan Sprengisandur Stjórnarskrá Skóla- og menntamál Alþingi Seðlabankinn Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Fleiri fréttir Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Sjá meira