Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. september 2025 21:22 Erlendur S. Þorsteinsson segir alveg ljóst að hættu hafi stafað af mótorhjólamönnunum. Vísir Á dögunum keyrðu þrír mótorhjólamenn á miklum hraða um reiðhjólastíg í Fossvogi og styttu sér þannig leið á háannatíma í síðdegisumferðinni. Lögregla segir málið litið alvarlegum augum. Formaður Landssamtaka hjólreiðamanna segir atvikið ekki einsdæmi, líkt og kom í ljós þegar fréttamaður fór á vettvang í dag. Það var reiðhjólamaður á leið heim úr vinnu sem náði myndskeiði af mótorhjólamönnunum þar sem þeir keyrðu hjólreiðastíginn síðdegis á virkum degi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er málið litið alvarlegum augum og er nú til rannsóknar. Aksturinn sé með öllu óheimill og viðurlög séu sektagreiðslur. Erlendur S. Þorsteinsson formaður Landssamtaka hjólreiðamanna segir alveg ljóst að illa hefði getað farið. „Þessir bifhjólamenn fóru bara hreint í framúrakstur á stígnum. Þetta er ekki einu sinni það að brjóta lög fagmannlega og með varúð heldur gera þeir þetta óvarlega. Þetta hefði getað endaði illa. Á þessum hjólastíg hérna fyrir aftan okkur, það eru börn á honum í bland við samgönguhjólreiðafólk, þú verður að búast við allskonar umferð og þú getur ekki verið á honum á tækjum sem eru ekki til þess gerð.“ Keyrði stíginn óvænt í miðju viðtali Mörg dæmi séu um að öðrum ökutækjum, meðal annars bílum, sé ekið eftir hjólreiðastígum. Það kom á daginn í miðju viðtali líkt og sjá má í fréttinni þegar skellinaðra þeyttist framhjá. „Algengustu tilvikin eru hinsvegar breytt hlaupahjól, sem geta auðveldlega komist upp í sextíu til áttatíu kílómetra hraða og menn eru stundum á 40-50, ég hef stundum reynt að hjóla á eftir þeim og hef gefist upp þegar....“ Er þetta löglegt hjól á svona stíg? „Ég er ekki viss, hann er með skráningarnúmer. Hann er á löglegum hraða. Ég skal gefa honum það, hann er á löglegum hraða en hann er með skráningarnúmer, þannig ég myndi halda ekki. Þau sem eru lögleg á þessum stígum eru ekki með skráningarnúmer.“ Þessi hefði átt heima á götunni? „Þessi hefði átt heima einhvers staðar annars staðar.“ Hjólreiðar Samgöngur Lögreglumál Umferðaröryggi Bifhjól Mest lesið Helgi Pétursson er látinn Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Fleiri fréttir Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Sjá meira
Það var reiðhjólamaður á leið heim úr vinnu sem náði myndskeiði af mótorhjólamönnunum þar sem þeir keyrðu hjólreiðastíginn síðdegis á virkum degi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er málið litið alvarlegum augum og er nú til rannsóknar. Aksturinn sé með öllu óheimill og viðurlög séu sektagreiðslur. Erlendur S. Þorsteinsson formaður Landssamtaka hjólreiðamanna segir alveg ljóst að illa hefði getað farið. „Þessir bifhjólamenn fóru bara hreint í framúrakstur á stígnum. Þetta er ekki einu sinni það að brjóta lög fagmannlega og með varúð heldur gera þeir þetta óvarlega. Þetta hefði getað endaði illa. Á þessum hjólastíg hérna fyrir aftan okkur, það eru börn á honum í bland við samgönguhjólreiðafólk, þú verður að búast við allskonar umferð og þú getur ekki verið á honum á tækjum sem eru ekki til þess gerð.“ Keyrði stíginn óvænt í miðju viðtali Mörg dæmi séu um að öðrum ökutækjum, meðal annars bílum, sé ekið eftir hjólreiðastígum. Það kom á daginn í miðju viðtali líkt og sjá má í fréttinni þegar skellinaðra þeyttist framhjá. „Algengustu tilvikin eru hinsvegar breytt hlaupahjól, sem geta auðveldlega komist upp í sextíu til áttatíu kílómetra hraða og menn eru stundum á 40-50, ég hef stundum reynt að hjóla á eftir þeim og hef gefist upp þegar....“ Er þetta löglegt hjól á svona stíg? „Ég er ekki viss, hann er með skráningarnúmer. Hann er á löglegum hraða. Ég skal gefa honum það, hann er á löglegum hraða en hann er með skráningarnúmer, þannig ég myndi halda ekki. Þau sem eru lögleg á þessum stígum eru ekki með skráningarnúmer.“ Þessi hefði átt heima á götunni? „Þessi hefði átt heima einhvers staðar annars staðar.“
Hjólreiðar Samgöngur Lögreglumál Umferðaröryggi Bifhjól Mest lesið Helgi Pétursson er látinn Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Fleiri fréttir Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Sjá meira