Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 3. september 2025 15:38 Fjöldi fólks safnast saman í brekkunni í Herjólfsdal ár hvert um Verslunarmannahelgina. Vísir/Vilhelm Lögreglunni í Vestmannaeyjum hefur borist ein tilkynning um meint kynferðisbrot sem átti sér stað í umdæmi hennar á meðan Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum stóð yfir um verslunarmannahelgina. Þetta staðfestir Arndís Bára Ingimarsdóttir, settur lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, í svari við fyrirspurn fréttastofu. Líkt og greint var frá nokkrum dögum eftir lok hátíðarinnar vildi lögregluembættið ekki gefa upp fjölda tilkynninga um kynferðisbrot fyrr en búið væri að tryggja rannsóknarhagsmuni. „Lögreglan veitir ekki upplýsingar um brot fyrr en búið er að tryggja rannsóknarhagsmuni og á það við um öll brot,“ segir Arndís Bára. Hún segir lögregluembættið muni halda áfram að taka þátt í forvarnarverkefnum sem tengjast hátíðinni. Til að mynda er átak lögreglunnar, ríkislögreglustjóra og Neyðarlínunnar sem nefnist „Góða skemmtun.“ Þá hafi einnig verið útbúið ýmiss konar forvarnarefni sem dreift hefur verið á samfélagsmiðlum og á skjám í Herjólfsdal. „Þjóðhátíðarnefnd er einnig með sitt eigið forvarnarverkefni sem kallast „Er allt í lagi?“ og hefur lögreglan stutt við það verkefni. Mun lögreglan í Vestmannaeyjum áfram taka þátt og styðja þessi verkefni,“ segir Arndís. Lögreglumál Verslunarmannahelgin Kynferðisofbeldi Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Lögreglunni í Vestmannaeyjum bárust tilkynningar um fimm líkamsárásir. Einn veittist að lögreglumanni og var handtekinn en viðkomandi var með kylfu og hnúajárn í fórum sínum. 4. ágúst 2025 11:02 Mest lesið „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Konan er fundin Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Sjá meira
Þetta staðfestir Arndís Bára Ingimarsdóttir, settur lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, í svari við fyrirspurn fréttastofu. Líkt og greint var frá nokkrum dögum eftir lok hátíðarinnar vildi lögregluembættið ekki gefa upp fjölda tilkynninga um kynferðisbrot fyrr en búið væri að tryggja rannsóknarhagsmuni. „Lögreglan veitir ekki upplýsingar um brot fyrr en búið er að tryggja rannsóknarhagsmuni og á það við um öll brot,“ segir Arndís Bára. Hún segir lögregluembættið muni halda áfram að taka þátt í forvarnarverkefnum sem tengjast hátíðinni. Til að mynda er átak lögreglunnar, ríkislögreglustjóra og Neyðarlínunnar sem nefnist „Góða skemmtun.“ Þá hafi einnig verið útbúið ýmiss konar forvarnarefni sem dreift hefur verið á samfélagsmiðlum og á skjám í Herjólfsdal. „Þjóðhátíðarnefnd er einnig með sitt eigið forvarnarverkefni sem kallast „Er allt í lagi?“ og hefur lögreglan stutt við það verkefni. Mun lögreglan í Vestmannaeyjum áfram taka þátt og styðja þessi verkefni,“ segir Arndís.
Lögreglumál Verslunarmannahelgin Kynferðisofbeldi Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Lögreglunni í Vestmannaeyjum bárust tilkynningar um fimm líkamsárásir. Einn veittist að lögreglumanni og var handtekinn en viðkomandi var með kylfu og hnúajárn í fórum sínum. 4. ágúst 2025 11:02 Mest lesið „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Konan er fundin Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Sjá meira
Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Lögreglunni í Vestmannaeyjum bárust tilkynningar um fimm líkamsárásir. Einn veittist að lögreglumanni og var handtekinn en viðkomandi var með kylfu og hnúajárn í fórum sínum. 4. ágúst 2025 11:02