„Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. september 2025 19:29 Helga Margrét fagnar afmæli sínu á hverju ári eins og það sé það síðasta. Helga Margrét Agnarsdóttir, lögfræðingur og Reykjavíkurmær, fagnaði nýverið 27 ára afmæli sínu með fjölbreyttri og hátíðlegri dagskrá sem spannaði heila viku. Helga hefur skipulagt svokallað Helgala, eða galahátíð, frá árinu 2019, tileinkaðri sjálfri sér. Afmælisdagskráin í ár hófst með kvöldverði þann 13. ágúst. Helga Margrét segir hápunktinn þó hafa verið þann 15. ágúst þegar hún bauð vinkonum sínum í matarboð í anda kvikmyndarinnar The 27 Dresses, eða The 27 Dresses of Helga Margrét. Þar mættu fimmtán vinkonur, allar klæddar litríkum kjólum úr fataskáp Helgu. Dagarnir á eftir einkenndust af áframhaldandi dagskrá þar sem hún fór í nudd, dekur, afternoon-tea með frænkum sínu og matarboð með fjölskyldunni. Afmælisvikuna endaði Helga Margrét með því að skipuleggja með glæsilegt galaboð á sjálfan afmælisdaginn þann 20. ágúst sem var haldið í Petersen svítunni. „Ég fagna hverju ári sem stórafmæli. Við vitum aldrei hversu mörg afmæli við munum eiga. Því tel ég öll afmæli stórafmæli,“ segir Helga Margrét. Hún gagnrýnir hefðbundna sýn á afmæli og segir: „Mér finnst ótrúlega leiðinlegur og ómerkilegur kúltúr að þú megir bara halda upp á afmælið þitt með áratugs fresti bara því þú ert orðin fullorðin. Eins finnst mér ömurleg pæling að konur eigi að vera eitthvað feimnar við það að eldast, því ég er sjálf bara að verða klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum.“ Partý mega líka vera í miðri viku Helga segist halda upp á afmælið sitt sama hvaða vikudagur það sé. Hún gerir þó undantekningu ef afmælið lendir á laugardegi þegar Menningarnótt fer fram. „Ég held alltaf upp á afmælið mitt á afmælisdaginn, þó hann sé á miðvikudegi. Þá á ég afmæli og því ber að fagna. Boð og partý þurfa ekki að vera bara á föstudegi eða laugardegi. Eina undantekning á þessu er ef ég á afmæli á laugardegi því þá lendir mennningarnótt á afmælisdaginn minn. Ég elska menningarnótt og vil því nýta allan daginn úti að fara á listasýningar og tónleika og ekki þurfa að eyða deginum inni að plana og preppa, og því held ég afmælið þá á föstudeginum,“ segir hún Hér að neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir úr afmælisveislunni í Petersen svítunni, þar sem sólin skein og veðrið lék við gesti. Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Fleiri fréttir Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Sjá meira
Afmælisdagskráin í ár hófst með kvöldverði þann 13. ágúst. Helga Margrét segir hápunktinn þó hafa verið þann 15. ágúst þegar hún bauð vinkonum sínum í matarboð í anda kvikmyndarinnar The 27 Dresses, eða The 27 Dresses of Helga Margrét. Þar mættu fimmtán vinkonur, allar klæddar litríkum kjólum úr fataskáp Helgu. Dagarnir á eftir einkenndust af áframhaldandi dagskrá þar sem hún fór í nudd, dekur, afternoon-tea með frænkum sínu og matarboð með fjölskyldunni. Afmælisvikuna endaði Helga Margrét með því að skipuleggja með glæsilegt galaboð á sjálfan afmælisdaginn þann 20. ágúst sem var haldið í Petersen svítunni. „Ég fagna hverju ári sem stórafmæli. Við vitum aldrei hversu mörg afmæli við munum eiga. Því tel ég öll afmæli stórafmæli,“ segir Helga Margrét. Hún gagnrýnir hefðbundna sýn á afmæli og segir: „Mér finnst ótrúlega leiðinlegur og ómerkilegur kúltúr að þú megir bara halda upp á afmælið þitt með áratugs fresti bara því þú ert orðin fullorðin. Eins finnst mér ömurleg pæling að konur eigi að vera eitthvað feimnar við það að eldast, því ég er sjálf bara að verða klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum.“ Partý mega líka vera í miðri viku Helga segist halda upp á afmælið sitt sama hvaða vikudagur það sé. Hún gerir þó undantekningu ef afmælið lendir á laugardegi þegar Menningarnótt fer fram. „Ég held alltaf upp á afmælið mitt á afmælisdaginn, þó hann sé á miðvikudegi. Þá á ég afmæli og því ber að fagna. Boð og partý þurfa ekki að vera bara á föstudegi eða laugardegi. Eina undantekning á þessu er ef ég á afmæli á laugardegi því þá lendir mennningarnótt á afmælisdaginn minn. Ég elska menningarnótt og vil því nýta allan daginn úti að fara á listasýningar og tónleika og ekki þurfa að eyða deginum inni að plana og preppa, og því held ég afmælið þá á föstudeginum,“ segir hún Hér að neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir úr afmælisveislunni í Petersen svítunni, þar sem sólin skein og veðrið lék við gesti.
Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Fleiri fréttir Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Sjá meira