Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. september 2025 12:13 Garðyrkjubændur munu taka vel á móti gestum í dag á uppskeruhátíðinni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það verður mikið um að vera á Flúðum og nágrenni í dag því þá fer fram uppskeruhátíð Hrunamannahrepps. Hægt verður að versla ný upptekið grænmeti frá garðyrkjubændum og svo verður opið hús á nokkrum stöðum og Flúðasveppir ætla að leyfa gestum og gangandi að skoða inn í sveppa klefa hjá sér. Uppskeruhátíðin hófst í morgun og stendur fram á kvöld en mest verður um að vera núna eftir hádegi. Það opnar til dæmis glæsilegur markaður í félagsheimilinu á Flúðum klukkan 13:00 og verður hann opinn til klukkan 16:00. Aldís Hafsteinsdóttir, sveitarstjóri Hrunamannahrepps er sú, sem veit hvað mest um uppskeruhátíðina. „Já þetta hefur notið mikilla vinsælda og fólki finnst gaman að getað komið og farið í stutta bíltúr og kíkt út á land og séð hvernig og hvar grænmetið er framleidd og hvaðan vörurnar koma. Og svo er þetta náttúrulega mjög fjölbreyttur dagur því það er hellingur hér í gangi, mikil afþreying og margt hægt að gera,“ segir Aldís. Og þetta er nýupptekið grænmeti, sem fólk getur verslað eða hvað? „Já við erum náttúrulega að tala um eins ferskt eins og best getur orðið.“ Íslenskar gulrætur eru alltaf mjög vinsælar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Garðyrkjustöðvar á Flúðum og í nágrenninu verða margar með opið hús hjá sér í dag. „Já og garðyrkjubændur sumir hverjir koma með sínar vörur í félagsheimilið og svo eru aðrir, sem opna stöðvarnar hjá sér, þannig að það er um að gera að kíkja bara á dagskrána og keyra á milli og njóta þess að sjá, bæði það að versla það sem í boði er og skoða svo bara Flúðir og nágrenni,“ segir Aldís. Aldís Hafsteinsdóttir, sem er sveitarstjóri Hrunamannahrepps en alla dagskrá uppskeruhátíðarinnar er hægt að sjá á heimasíðu sveitarfélagsins.Aðsend Svo er eitthvað fjör í kvöld, drykkir og skemmtun á Sæsabar á Flúðum eða hvað? „Já, það vantar ekki fjörið, Hrunamenn kunna að skemmta sér og það er alltaf fjör á Sæsabar,“ sagði Aldís spennt fyrir deginum. Hér má sjá dagskrá dagsins Hrunamannahreppur Landbúnaður Garðyrkja Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Uppskeruhátíðin hófst í morgun og stendur fram á kvöld en mest verður um að vera núna eftir hádegi. Það opnar til dæmis glæsilegur markaður í félagsheimilinu á Flúðum klukkan 13:00 og verður hann opinn til klukkan 16:00. Aldís Hafsteinsdóttir, sveitarstjóri Hrunamannahrepps er sú, sem veit hvað mest um uppskeruhátíðina. „Já þetta hefur notið mikilla vinsælda og fólki finnst gaman að getað komið og farið í stutta bíltúr og kíkt út á land og séð hvernig og hvar grænmetið er framleidd og hvaðan vörurnar koma. Og svo er þetta náttúrulega mjög fjölbreyttur dagur því það er hellingur hér í gangi, mikil afþreying og margt hægt að gera,“ segir Aldís. Og þetta er nýupptekið grænmeti, sem fólk getur verslað eða hvað? „Já við erum náttúrulega að tala um eins ferskt eins og best getur orðið.“ Íslenskar gulrætur eru alltaf mjög vinsælar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Garðyrkjustöðvar á Flúðum og í nágrenninu verða margar með opið hús hjá sér í dag. „Já og garðyrkjubændur sumir hverjir koma með sínar vörur í félagsheimilið og svo eru aðrir, sem opna stöðvarnar hjá sér, þannig að það er um að gera að kíkja bara á dagskrána og keyra á milli og njóta þess að sjá, bæði það að versla það sem í boði er og skoða svo bara Flúðir og nágrenni,“ segir Aldís. Aldís Hafsteinsdóttir, sem er sveitarstjóri Hrunamannahrepps en alla dagskrá uppskeruhátíðarinnar er hægt að sjá á heimasíðu sveitarfélagsins.Aðsend Svo er eitthvað fjör í kvöld, drykkir og skemmtun á Sæsabar á Flúðum eða hvað? „Já, það vantar ekki fjörið, Hrunamenn kunna að skemmta sér og það er alltaf fjör á Sæsabar,“ sagði Aldís spennt fyrir deginum. Hér má sjá dagskrá dagsins
Hrunamannahreppur Landbúnaður Garðyrkja Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira