Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 9. september 2025 09:39 Danny Trejo er enn að þrátt fyrir að vera kominn á níræðisaldur og er ekki dauður úr öllum æðum. EPA Bandaríski leikarinn Danny Trejo segir fregnir af dauða sínum ekki sannar heldur sé hann „sprelllifandi“. Fréttir af dauða hans hafa dreift sér um samfélagsmiðla og aðrir Hollywood-leikarar látið blekkjast. „Þakka ykkur öll fyrir áhyggjurnar en ég er sprelllifandi,“ sagði hinn 81 árs Trejo í Instagram-færslu. „Einhver er að dreifa falsfréttum,“ bætti hann við. Færslan sem Leguizamo deildi á gramminu. Andlátsfregnin hafði verið í dreifingu í smá tíma en fékk byr undir báða vængi þegar leikarinn John Leguizamo, sem fólk þekkir kannski úr Spawn (1996), John Wick (2014) eða The Menu (2022) deildi einni slíkri færslu á Instagram. Mennirnir tveir hafa aldrei unnið saman (þó gervigreindartól Google haldi því fram) en orð svona þekkts leikara hafa þó vigt og hefur Trejo greinilega fundið sig knúinn til að leiðrétta málið í kjölfarið. Trejo sást síðast opinberlega á sýningu á hasarmyndinni Machete 29. ágúst og ræddi þar við handritshöfundinn Álvaro Rodríguez fyrir sýninguna. Trejo er einn afkastamesti leikari Hollywood og hefur leikið í 457 kvikmyndum, stuttmyndum, sjónvarpsþáttum og tónlistarmyndböndum. Í fyrra lék hann í myndunum The Night They Came Home og Tim Travers & The Time Traveler’s Paradox. Ósannar andlátsfregnir eru ekki nýjar af nálinni, margir muna eflaust eftir gríninu „Laddi er dáinn“ sem vatt upp á sig og varð til þess að fjölmargir syrgðu og minntust grínistans. Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Kannast ekki við að vera látinn Jakob R. Möller, einn kunnasti lögmaður landsins, var úrskurðaður látinn af vefmiðlinum Mannlíf. Þar var andlátsfregn af andláti Jakobs Þ. Möller úr Mogganum afrituð en mynd af Jakobi R sett við. Mörgum brá í brún. 17. janúar 2025 11:15 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Fleiri fréttir Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Sjá meira
„Þakka ykkur öll fyrir áhyggjurnar en ég er sprelllifandi,“ sagði hinn 81 árs Trejo í Instagram-færslu. „Einhver er að dreifa falsfréttum,“ bætti hann við. Færslan sem Leguizamo deildi á gramminu. Andlátsfregnin hafði verið í dreifingu í smá tíma en fékk byr undir báða vængi þegar leikarinn John Leguizamo, sem fólk þekkir kannski úr Spawn (1996), John Wick (2014) eða The Menu (2022) deildi einni slíkri færslu á Instagram. Mennirnir tveir hafa aldrei unnið saman (þó gervigreindartól Google haldi því fram) en orð svona þekkts leikara hafa þó vigt og hefur Trejo greinilega fundið sig knúinn til að leiðrétta málið í kjölfarið. Trejo sást síðast opinberlega á sýningu á hasarmyndinni Machete 29. ágúst og ræddi þar við handritshöfundinn Álvaro Rodríguez fyrir sýninguna. Trejo er einn afkastamesti leikari Hollywood og hefur leikið í 457 kvikmyndum, stuttmyndum, sjónvarpsþáttum og tónlistarmyndböndum. Í fyrra lék hann í myndunum The Night They Came Home og Tim Travers & The Time Traveler’s Paradox. Ósannar andlátsfregnir eru ekki nýjar af nálinni, margir muna eflaust eftir gríninu „Laddi er dáinn“ sem vatt upp á sig og varð til þess að fjölmargir syrgðu og minntust grínistans.
Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Kannast ekki við að vera látinn Jakob R. Möller, einn kunnasti lögmaður landsins, var úrskurðaður látinn af vefmiðlinum Mannlíf. Þar var andlátsfregn af andláti Jakobs Þ. Möller úr Mogganum afrituð en mynd af Jakobi R sett við. Mörgum brá í brún. 17. janúar 2025 11:15 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Fleiri fréttir Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Sjá meira
Kannast ekki við að vera látinn Jakob R. Möller, einn kunnasti lögmaður landsins, var úrskurðaður látinn af vefmiðlinum Mannlíf. Þar var andlátsfregn af andláti Jakobs Þ. Möller úr Mogganum afrituð en mynd af Jakobi R sett við. Mörgum brá í brún. 17. janúar 2025 11:15