Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 11. september 2025 15:14 Kormákur Geirharðsson, annar eiganda Ölstofunnar, segir kominn tíma á sjónvarp á staðnum svo hægt sé að halda gestum yfir landsleikjahlé. Vísir/aðsend/Anton Brink Ölstofa Kormáks og Skjaldar hefur komið fyrir sjónvarpi þar sem áður var krítartafla með bjórverði. Eigendur létu verða af því eftir að hafa rætt málið í 22 ár. Einhvern veginn verði að halda kúnnum í húsi þegar áfengisgjald hækkar stöðugt. Ölstofan sé þó ekki að breytast í sportbar. Ónefndur fastakúnni hvíslaði því að blaðamanni í gær að ákveðin tímamót hefðu orðið í vikunni þegar landsleikur Íslands og Frakklands var sýndur á Ölstofunni. Blaðamaður heyrði hljóðið í Kormáki Geirharðssyni, öðrum eiganda Kormáks og Skjaldar, sem viðurkennir að um heljarinnar tíðindi væri að ræða. „En hins vegar settum við krítartöfluna í sjónvarpið,“ tekur hann þó fram.. „Þetta gerðist bara í fyrradag, sjónvarpið var frumsýnt með leik Íslands og Frakklands, eftir mikinn mótþróa hjá okkur.“ „Maður verður að lifa með því hvernig hlutirnir þróast.“ Verðlistinn verður áfram til sýnis á skjánum líkt og krítartaflan hafi aldrei farið en stöku leikir verða líka sýndir. „Við ætlum að reyna að taka það í forbifartet á dauða tímanum því við komumst að því að við tæmdum alltaf Ölstofuna þegar fólkið fór að horfa á einhverja leiki úti í bæ. Fólk fer heim yfirleitt um sjöleytið þegar leikirnir eru að byrja, eða fer á sjálfa leikina,“ segir Kormákur. „Maður verður að lifa með því hvernig hlutirnir þróast.“ Ölstofa Kormáks og Skjaldar á einn dyggasta fastakúnnahóp landsins.Vísir/Vilhelm Er síðasta vígið fallið? „Já, við erum búnir að ræða þetta í 22 ár þannig það var eiginlega núna helst. Við verðum að halda kúnnunum inni í húsi eftir síðustu áfengisgjaldahækkanir,“ segir hann. Og er Ölstofan orðin að sportbar? „Það er fulllangt gengið, við verðum alltaf Ölstofa. En það var rosastemming í fyrradag og fastagestirnir voru mjög ánægðir með þetta.“ Enginn sem fór í fýlu? „Það fór enginn í fýlu því það hafa flestir verið úti að reykja og færri inni. Þetta er okkar viðleitni í að jafna þetta aðeins út,“ segir Kormákur. Samkvæmislífið Reykjavík Tímamót Fótbolti Veitingastaðir Næturlíf Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Fleiri fréttir „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Sjá meira
Ónefndur fastakúnni hvíslaði því að blaðamanni í gær að ákveðin tímamót hefðu orðið í vikunni þegar landsleikur Íslands og Frakklands var sýndur á Ölstofunni. Blaðamaður heyrði hljóðið í Kormáki Geirharðssyni, öðrum eiganda Kormáks og Skjaldar, sem viðurkennir að um heljarinnar tíðindi væri að ræða. „En hins vegar settum við krítartöfluna í sjónvarpið,“ tekur hann þó fram.. „Þetta gerðist bara í fyrradag, sjónvarpið var frumsýnt með leik Íslands og Frakklands, eftir mikinn mótþróa hjá okkur.“ „Maður verður að lifa með því hvernig hlutirnir þróast.“ Verðlistinn verður áfram til sýnis á skjánum líkt og krítartaflan hafi aldrei farið en stöku leikir verða líka sýndir. „Við ætlum að reyna að taka það í forbifartet á dauða tímanum því við komumst að því að við tæmdum alltaf Ölstofuna þegar fólkið fór að horfa á einhverja leiki úti í bæ. Fólk fer heim yfirleitt um sjöleytið þegar leikirnir eru að byrja, eða fer á sjálfa leikina,“ segir Kormákur. „Maður verður að lifa með því hvernig hlutirnir þróast.“ Ölstofa Kormáks og Skjaldar á einn dyggasta fastakúnnahóp landsins.Vísir/Vilhelm Er síðasta vígið fallið? „Já, við erum búnir að ræða þetta í 22 ár þannig það var eiginlega núna helst. Við verðum að halda kúnnunum inni í húsi eftir síðustu áfengisgjaldahækkanir,“ segir hann. Og er Ölstofan orðin að sportbar? „Það er fulllangt gengið, við verðum alltaf Ölstofa. En það var rosastemming í fyrradag og fastagestirnir voru mjög ánægðir með þetta.“ Enginn sem fór í fýlu? „Það fór enginn í fýlu því það hafa flestir verið úti að reykja og færri inni. Þetta er okkar viðleitni í að jafna þetta aðeins út,“ segir Kormákur.
Samkvæmislífið Reykjavík Tímamót Fótbolti Veitingastaðir Næturlíf Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Fleiri fréttir „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“