Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. september 2025 16:56 Heiðarskóli í Reykjanesbæ er fyrsti grunnskólinn á Íslandi sem byggður var í einum áfanga með íþróttahúsi og sundlaug. Hann hefur starfað frá árinu 1999. Heiðarskóli Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla í Reykjanesbæ á þriðjudaginn. Skólastjóri segir málið í mjög góðum farvegi. Heiðarskóli er grunnskóli fyrir börn í 1. til 10. bekk. Samkvæmt heimildum fréttastofu snertir málið barn undir fermingaraldri sem hafði í hyggju að vinna öðru barni mein. Foreldrum og forráðamönnum barna við Heiðarskóla var sendur tölvupóstur eftir að málið kom upp. Þar var þeim tilkynnt um atvik í skólanum en ekki farið nánar út í málið nema að það væri til skoðunar með til þess gerðum aðilum. Lóa Björg Gestsdóttir, skólastjóri við Heiðarskóla, segist ekkert geta tjáð sig efnislega um atvikið. „Málið er bara í mjög góðum farvegi og hefur verið unnið með réttum aðilum.“ Bjarney Annelsdóttir, yfirlögregluþjónn á Suðurnesjum, staðfestir að atvik hafi komið upp í skólanum. „Slík mál eru ávallt unnin í góðu samstarf við skóla- og barnaverndaryfirvöld og það á einnig við í þessu tilviki. Málið er þannig í hefðbundnum farvegi. Að öðru leyti mun embættið ekki tjá sig um umrætt mál.“ Reykjanesbær Grunnskólar Lögreglumál Barnavernd Skóla- og menntamál Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Sjá meira
Heiðarskóli er grunnskóli fyrir börn í 1. til 10. bekk. Samkvæmt heimildum fréttastofu snertir málið barn undir fermingaraldri sem hafði í hyggju að vinna öðru barni mein. Foreldrum og forráðamönnum barna við Heiðarskóla var sendur tölvupóstur eftir að málið kom upp. Þar var þeim tilkynnt um atvik í skólanum en ekki farið nánar út í málið nema að það væri til skoðunar með til þess gerðum aðilum. Lóa Björg Gestsdóttir, skólastjóri við Heiðarskóla, segist ekkert geta tjáð sig efnislega um atvikið. „Málið er bara í mjög góðum farvegi og hefur verið unnið með réttum aðilum.“ Bjarney Annelsdóttir, yfirlögregluþjónn á Suðurnesjum, staðfestir að atvik hafi komið upp í skólanum. „Slík mál eru ávallt unnin í góðu samstarf við skóla- og barnaverndaryfirvöld og það á einnig við í þessu tilviki. Málið er þannig í hefðbundnum farvegi. Að öðru leyti mun embættið ekki tjá sig um umrætt mál.“
Reykjanesbær Grunnskólar Lögreglumál Barnavernd Skóla- og menntamál Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Sjá meira