Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. september 2025 10:42 Atvikið átti sér stað í húsi á Nýbýlavegi. Vísir Hæstiréttur Íslands hefur samþykkt að taka til meðferðar mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi fyrir að ráða sex ára syni sínum bana og reyna að svipta ellefu ára son sinn lífi í janúar í fyrra. Konan var talin sakhæf bæði í héraðsdómi og Landsrétti. Dómkvaddir matsmenn töldu hana þjakaða af alvarlegu þunglyndi en ekki geðveiki. Hún tilkynnti sjálf um andlát sonarins til lögreglu. Eldri sonurinn bar fyrir dómi að móðir hans hefði reynt að kæfa hann og spurt hvort hann vildi ekki deyja áður en hann næði tilteknum aldri „til að fara í góða heiminn“. Héraðsdómur kvað upp dóm í nóvember í fyrra og Landsréttur staðfesti hann í júní. Í niðurstöðu Landsréttar kom fram að ranghugmyndir af völdum geðsjúkdóms útilokuðu ekki sakhæfi nema viðkomandi væri með öllu ófær um að stjórna gerðum sínum. Því var konan talin sakhæf og refsing ákveðin fangelsi í 18 ár. Verjandi konunnar telur hins vegar að dómurinn sé bersýnilega rangur og málsmeðferðin ábótavant. Hann bendir á að ekki hafi verið litið nægilega til ástands konunnar né til refsimildandi þátta sem fram komu í matsgerðum. Þá hafi verjandinn ekki fengið að spyrja matsmenn tiltekna spurninga sem hefðu getað varpað ljósi á orsakir verknaðarins. Hæstiréttur áréttar að niðurstaða um sönnun og sakfellingu sem byggi á munnlegum framburði verði ekki endurskoðuð fyrir dómnum. Hins vegar telur hann að málið kunni að hafa verulega almenna þýðingu, einkum varðandi hvort málsmeðferð hafi verið ábótavant. Á þeim grundvelli var áfrýjunarbeiðni konunnar samþykkt. Andlát barns á Nýbýlavegi Dómsmál Kópavogur Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Fleiri fréttir Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Sjá meira
Konan var talin sakhæf bæði í héraðsdómi og Landsrétti. Dómkvaddir matsmenn töldu hana þjakaða af alvarlegu þunglyndi en ekki geðveiki. Hún tilkynnti sjálf um andlát sonarins til lögreglu. Eldri sonurinn bar fyrir dómi að móðir hans hefði reynt að kæfa hann og spurt hvort hann vildi ekki deyja áður en hann næði tilteknum aldri „til að fara í góða heiminn“. Héraðsdómur kvað upp dóm í nóvember í fyrra og Landsréttur staðfesti hann í júní. Í niðurstöðu Landsréttar kom fram að ranghugmyndir af völdum geðsjúkdóms útilokuðu ekki sakhæfi nema viðkomandi væri með öllu ófær um að stjórna gerðum sínum. Því var konan talin sakhæf og refsing ákveðin fangelsi í 18 ár. Verjandi konunnar telur hins vegar að dómurinn sé bersýnilega rangur og málsmeðferðin ábótavant. Hann bendir á að ekki hafi verið litið nægilega til ástands konunnar né til refsimildandi þátta sem fram komu í matsgerðum. Þá hafi verjandinn ekki fengið að spyrja matsmenn tiltekna spurninga sem hefðu getað varpað ljósi á orsakir verknaðarins. Hæstiréttur áréttar að niðurstaða um sönnun og sakfellingu sem byggi á munnlegum framburði verði ekki endurskoðuð fyrir dómnum. Hins vegar telur hann að málið kunni að hafa verulega almenna þýðingu, einkum varðandi hvort málsmeðferð hafi verið ábótavant. Á þeim grundvelli var áfrýjunarbeiðni konunnar samþykkt.
Andlát barns á Nýbýlavegi Dómsmál Kópavogur Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Fleiri fréttir Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Sjá meira