Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Bjarki Sigurðsson skrifar 14. september 2025 11:40 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er utanríkisráðherra. Vísir/Ívar Fannar Utanríkisráðherra fundar um helgina með kollegum sínum á Norðurlöndunum á Grænlandi. Hún segir mikilvægt að Ísland sýni Grænlendingum að við styðjum þá í að taka eigin ákvarðanir. Síðan Donald Trump Bandaríkjaforseti tók við í byrjun árs hefur hann reglulega haft orð á því að hann girnist Grænland. Bandaríkjamenn með tengsl við Trump eru grunaðir um að stunda njósnir og áróðursherferðir á þessari stærstu eyju heims og talið er að Trump vilji grafa undan sambandi Grænlands og Danmerkur. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra er stödd í Grænlandi þessa dagana þar sem hún fundar með grænlenska kollega sínum og utanríkisráðherrum annarra Norðurlanda. Hún segir mikilvægt að sýna Grænlendingum að Ísland styðji þá og þeirra ákvarðanir um sína eigin framtíð. „Við Íslendingar getum komið með ýmislegt að og við getum líka lært af Grænlendingum. Ég vona að þetta leiði allt saman til þess að tengsl milli Grænlands, Íslands og fleiri landa styrkist enn frekar á þessum tímum þar sem órói í heiminum er allt of mikill,“ segir Þorgerður. Meðal þess sem Þorgerður mun ræða við kollega sína eru kaup Dana á loftvarnarkerfi fyrir yfir ellefu hundruð milljarða króna. „Ég er að tala um samstarf ríkjanna en frekar þegar kemur að öryggi og vörnum. Það er eitthvað sem er sífellt í gangi. Öll tækifæri sem gefast, við notum þau í að styrkja tengsl landa við Ísland og það hvernig við getum eflt okkar öryggi og varnir. Það þarf ýmis tæki og tól til þess,“ segir Þorgerður. Grænland Utanríkismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Síðan Donald Trump Bandaríkjaforseti tók við í byrjun árs hefur hann reglulega haft orð á því að hann girnist Grænland. Bandaríkjamenn með tengsl við Trump eru grunaðir um að stunda njósnir og áróðursherferðir á þessari stærstu eyju heims og talið er að Trump vilji grafa undan sambandi Grænlands og Danmerkur. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra er stödd í Grænlandi þessa dagana þar sem hún fundar með grænlenska kollega sínum og utanríkisráðherrum annarra Norðurlanda. Hún segir mikilvægt að sýna Grænlendingum að Ísland styðji þá og þeirra ákvarðanir um sína eigin framtíð. „Við Íslendingar getum komið með ýmislegt að og við getum líka lært af Grænlendingum. Ég vona að þetta leiði allt saman til þess að tengsl milli Grænlands, Íslands og fleiri landa styrkist enn frekar á þessum tímum þar sem órói í heiminum er allt of mikill,“ segir Þorgerður. Meðal þess sem Þorgerður mun ræða við kollega sína eru kaup Dana á loftvarnarkerfi fyrir yfir ellefu hundruð milljarða króna. „Ég er að tala um samstarf ríkjanna en frekar þegar kemur að öryggi og vörnum. Það er eitthvað sem er sífellt í gangi. Öll tækifæri sem gefast, við notum þau í að styrkja tengsl landa við Ísland og það hvernig við getum eflt okkar öryggi og varnir. Það þarf ýmis tæki og tól til þess,“ segir Þorgerður.
Grænland Utanríkismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira