Borgarhönnunarstefna, sú fyrsta sinnar tegundar í Reykjavík Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar 2. október 2025 14:33 Það eru stór tímamót að kynna fyrstuBorgarhönnunarstefnu Reykjavíkur.Stefnan er sett fram til að huga betur að gæðum í uppbyggingu og þróun borgarinnar. Innleiða stóra sýn aðalskipulagsins um grænt og manneskjuvæntumhverfi í hinu smáa sem skiptir svo ótrúlega miklu máli. Stefnan er komin í samráðsgátt svo íbúar og fagfólk geti haft á henni skoðun áður en endanleg stefna er samþykkt. Vil ég hér með hvetja sem flest til þess að rýna stefnuna til gagns Undanfarin ár höfum við lagt áherslu á að þétta byggðina og tryggja hagkvæma nýtingu lands í takti viðalþjóðlegar áherslur um sjálfbæraborgarþróun.En það er ekki sama hvernig það er gert. Það verður að vera á forsendum íbúanna, hamingju þeirra og velferðar. Það verður að læra af því semhefur heppnast vel en líka af því sembetur hefði mátt fara. Út á það gengur þessi stefna. Þegar ég byrjaði fyrst að beita mér fyrir gerð borgarhönnunarstefnu á síðasta kjörtímabilivar umræðan um húsnæðismál ekki komin á þann stað sem hún er í dag og mantran um hraða og magnvarallsráðandi. Stefnan hefur átt alllangan pólitískan meðgöngutíma og þróast í tíð þriggja borgarstjóra og komið við ítveimur meirihlutasáttmálum.Fyrst í töluverðum pólitískum mótbyr en síðustu misserin í þónokkrum meðbyr enda hefur samfélagsumræðanbreyst og skilningur á mikilvægi gæða í uppbyggingu aukist. Ég tel að Borgarhönnunarstefnan munihafa áhrif. Bæta gæðin en líka styðja við skilvirkni skipulagsgerðar. Svo skipulag og þróun borgarinnar þjóniokkur öllum. Höfundur er formaður stýrihóps um Borgarhönnunarstefnu Reykjavíkur og formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Dóra Björt Guðjónsdóttir Borgarstjórn Reykjavík Skipulag Mest lesið Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Partí í Dúfnahólum 10 Þórlindur Kjartansson Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Sjá meira
Það eru stór tímamót að kynna fyrstuBorgarhönnunarstefnu Reykjavíkur.Stefnan er sett fram til að huga betur að gæðum í uppbyggingu og þróun borgarinnar. Innleiða stóra sýn aðalskipulagsins um grænt og manneskjuvæntumhverfi í hinu smáa sem skiptir svo ótrúlega miklu máli. Stefnan er komin í samráðsgátt svo íbúar og fagfólk geti haft á henni skoðun áður en endanleg stefna er samþykkt. Vil ég hér með hvetja sem flest til þess að rýna stefnuna til gagns Undanfarin ár höfum við lagt áherslu á að þétta byggðina og tryggja hagkvæma nýtingu lands í takti viðalþjóðlegar áherslur um sjálfbæraborgarþróun.En það er ekki sama hvernig það er gert. Það verður að vera á forsendum íbúanna, hamingju þeirra og velferðar. Það verður að læra af því semhefur heppnast vel en líka af því sembetur hefði mátt fara. Út á það gengur þessi stefna. Þegar ég byrjaði fyrst að beita mér fyrir gerð borgarhönnunarstefnu á síðasta kjörtímabilivar umræðan um húsnæðismál ekki komin á þann stað sem hún er í dag og mantran um hraða og magnvarallsráðandi. Stefnan hefur átt alllangan pólitískan meðgöngutíma og þróast í tíð þriggja borgarstjóra og komið við ítveimur meirihlutasáttmálum.Fyrst í töluverðum pólitískum mótbyr en síðustu misserin í þónokkrum meðbyr enda hefur samfélagsumræðanbreyst og skilningur á mikilvægi gæða í uppbyggingu aukist. Ég tel að Borgarhönnunarstefnan munihafa áhrif. Bæta gæðin en líka styðja við skilvirkni skipulagsgerðar. Svo skipulag og þróun borgarinnar þjóniokkur öllum. Höfundur er formaður stýrihóps um Borgarhönnunarstefnu Reykjavíkur og formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur.
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar