Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. október 2025 07:46 Jón Óttar Ólafsson var eigandi rannsóknarfyrirtækisins PPP, sem hefur verið lagt niður. Vísir/Ívar Jón Óttar Ólafsson, fyrrverandi lögreglumaður og fyrrverandi eigandi PPP, hefur freistað þess að fá aftur muni sem lögregla lagði hald á í húsleitum á heimili hans en ekki haft erindi sem erfiði. Samkvæmt Heimildinni leitaði Jón Óttar til dómstóla til að fá aftur tölvu, síma og minnislykla frá lögreglunni á Suðurlandi en honum hefur verið hafnað bæði af Héraðsdómi Suðurlands og Landsrétti. Lögreglan á Suðurlandi hefur unnið að rannsókn þess hvernig gögnum var lekið frá embætti sérstaks saksóknara til PPP, í kjölfar þess að Kveikur fjallaði um eftirlitsaðgerðir Jóns Óttars og Guðmundar Hauks Gunnarssonar fyrir Björgólf Thor Björgólfsson athafnamann. Heimildin vitnar í dóm Héraðsdóms Suðurlands, sem virðist ekki hafa verið birtur á netinu, þar sem komist er að þeirri niðurstöðu að Jón Óttar lægi undir rökstuddum grun og því væri eðlilegt að lögregla héldi umræddum munum í þágu rannsóknarinnar. Landsréttur er sagður hafa staðfest úrskurð héraðsdóms þann 29. ágúst. Jón Óttar og Guðmundur Haukur unnu fyrir sérstakan saksóknara en hættu þar árið 2011 og stofnuðu í kjölfarið eftirlitsfyrirtækið PPP, sem virðist meðal annars hafa stundað njósnir gegn greiðslu. Greint var frá því í júní að Jón Óttar hefði kært Ólaf Þór Hauksson, héraðssaksóknara og fyrrverandi sérstakan saksóknara, fyrir rangar sakargiftir í tengslum við rannsókn á meintum brotum Jóns í tengslum við vinnu hans á vegum PPP. Lögreglumál Dómsmál Lögreglan Gögnum stolið frá sérstökum saksóknara Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Fleiri fréttir „Flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Sjá meira
Samkvæmt Heimildinni leitaði Jón Óttar til dómstóla til að fá aftur tölvu, síma og minnislykla frá lögreglunni á Suðurlandi en honum hefur verið hafnað bæði af Héraðsdómi Suðurlands og Landsrétti. Lögreglan á Suðurlandi hefur unnið að rannsókn þess hvernig gögnum var lekið frá embætti sérstaks saksóknara til PPP, í kjölfar þess að Kveikur fjallaði um eftirlitsaðgerðir Jóns Óttars og Guðmundar Hauks Gunnarssonar fyrir Björgólf Thor Björgólfsson athafnamann. Heimildin vitnar í dóm Héraðsdóms Suðurlands, sem virðist ekki hafa verið birtur á netinu, þar sem komist er að þeirri niðurstöðu að Jón Óttar lægi undir rökstuddum grun og því væri eðlilegt að lögregla héldi umræddum munum í þágu rannsóknarinnar. Landsréttur er sagður hafa staðfest úrskurð héraðsdóms þann 29. ágúst. Jón Óttar og Guðmundur Haukur unnu fyrir sérstakan saksóknara en hættu þar árið 2011 og stofnuðu í kjölfarið eftirlitsfyrirtækið PPP, sem virðist meðal annars hafa stundað njósnir gegn greiðslu. Greint var frá því í júní að Jón Óttar hefði kært Ólaf Þór Hauksson, héraðssaksóknara og fyrrverandi sérstakan saksóknara, fyrir rangar sakargiftir í tengslum við rannsókn á meintum brotum Jóns í tengslum við vinnu hans á vegum PPP.
Lögreglumál Dómsmál Lögreglan Gögnum stolið frá sérstökum saksóknara Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Fleiri fréttir „Flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Sjá meira