Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 21. október 2025 14:14 Fréttir af komu moskítóflugunnar til Íslands hafa nú ratað í heimspressuna. Fjölmiðlar í Bretlandi og Danmörku hafa meðal annars greint frá komu þessa nýja landnema til Íslands í dag og sett í samhengi við áhrif loftlagsbreytinga. „Þrjár flugur finnast þar sem áður einn af fáum stöðum í heiminum án paddanna,“ segir meðal annars í inngangsorðum fréttar Guardian í Bretlandi, en þar birtist grein um komu moskítóflugunnar til Íslands á netforsíðu blaðsins í dag. Þar til í þessum mánuði hafi Ísland verið einn af örfáum stöðum í heimi, auk Antartíku, þar sem moskítófluguna var ekki að finna. Nú sé enn eitt vígið fallið og orsökin einkum rakin til loftslagsbreytinga. Haft er eftir Matthíasi Alfreðssyni hjá Náttúrufræðistofnun að þrjár flugur af tegundinni culiseta annulata hafi fundist í Kiðafelli í Kjós, líkt og Vísir greindi frá í gær. Tegundin sé lífsseig og hörð af sér í kulda og eigi þannig möguleika á að lifa af íslenskan vetur. Frétt Guardian virðist hafa vakið athygli fjölmiðla á borð við danska ríkissjónvarpið, DR, einnig. „Í fyrsta sinn finnst bitmý á Íslandi,“ segir í fyrirsögn DR og er þar átt við moskítófluguna, sem jafnan er kölluð myg eða stikmyg á dönsku. „Ísland er venjulega þekkt fyrir að vera staður þar sem ferðalangar og aðrir gestir í náttúrunni sleppa við að pakka moskítóspreyi í bakpokann. En nú er útlit fyrir að það muni breytast,“ segir meðal annars í frétt DR þar sem vísað er til umfjöllunar Guardian. Lúsmý Skordýr Loftslagsmál Fjölmiðlar Moskítóflugur Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira
„Þrjár flugur finnast þar sem áður einn af fáum stöðum í heiminum án paddanna,“ segir meðal annars í inngangsorðum fréttar Guardian í Bretlandi, en þar birtist grein um komu moskítóflugunnar til Íslands á netforsíðu blaðsins í dag. Þar til í þessum mánuði hafi Ísland verið einn af örfáum stöðum í heimi, auk Antartíku, þar sem moskítófluguna var ekki að finna. Nú sé enn eitt vígið fallið og orsökin einkum rakin til loftslagsbreytinga. Haft er eftir Matthíasi Alfreðssyni hjá Náttúrufræðistofnun að þrjár flugur af tegundinni culiseta annulata hafi fundist í Kiðafelli í Kjós, líkt og Vísir greindi frá í gær. Tegundin sé lífsseig og hörð af sér í kulda og eigi þannig möguleika á að lifa af íslenskan vetur. Frétt Guardian virðist hafa vakið athygli fjölmiðla á borð við danska ríkissjónvarpið, DR, einnig. „Í fyrsta sinn finnst bitmý á Íslandi,“ segir í fyrirsögn DR og er þar átt við moskítófluguna, sem jafnan er kölluð myg eða stikmyg á dönsku. „Ísland er venjulega þekkt fyrir að vera staður þar sem ferðalangar og aðrir gestir í náttúrunni sleppa við að pakka moskítóspreyi í bakpokann. En nú er útlit fyrir að það muni breytast,“ segir meðal annars í frétt DR þar sem vísað er til umfjöllunar Guardian.
Lúsmý Skordýr Loftslagsmál Fjölmiðlar Moskítóflugur Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira