Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. október 2025 12:48 Lovísa Rut Hlynsdóttir er Ungfrú Ísland Teen 2025. Alls tóku þrjátíu stúlkur þátt í keppninni sem fór fram á þriðjudagskvöld í Gamla bíói. Arnór Trausti Það var lifandi og glitrandi stemning í Gamlabíói síðastliðið þriðjudagskvöld þegar fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen fór. Hin átján ára Lovísa Rut Hlynsdóttir bar sigur úr býtum og er fyrsta stúlkan til að hljóta titilinn Ungfrú Ísland Teen. Alls stigu þrjátíu stúlkur á svið og tókust á um titilinn eftirsótta þar sem þær létu ljós sitt skína klæddar glitrandi síðkjólum og hælaskóm. Gleðin skein úr andlitum stúlknanna sem voru hver annarri glæsilegri. Þetta er í fyrsta sinn sem fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen var haldin, en slíkar fegurðarsamkeppnir fyrir ungar stúlkur hafa ekki verið haldnar hérlendis áður. Keppnin er í ætt við hina hefðbundnu Ungfrú Ísland nema hvað það er ekkert sundfataatriði sökum aldurs keppanda. Dómnefndin í ár var skipuð fimm einstaklingum sem hver og einn hefur ástríðu fyrir sköpun, fagurfræði og sjálfstyrkingu ungra kvenna: Manuela Ósk Harðardóttir, eigandi Ungfrú Ísland og fyrrum Ungfrú Ísland; Lilja Sif Pétursdóttir, Ungfrú Ísland 2023 og Miss Supranational Europe 2025; Kristinn Óli Hrólfsson, fræðslu- og markaðsstjóri og hárgreiðslumeistari; Lína Birgitta Sigurðardóttir, athafnakona og áhrifavaldur; og Steinunn Margrét Gunnbjörnsdóttir, sérfræðingur í varanlegri förðun. Kynnir kvölsdins var Elísa Gróa Steinþórsdóttir Ungfrú Ísland 2021, og aðstoðarframkvæmdastjóri keppninnar, og sá Helena O’Connor, Ungfrú Ísland 2025, um að krýna fyrstu Ungfrú Ísland Teen. Ljósmyndarinn Arnór Traustason fylgdi stúlkunum með myndavélinni baksviðs, allt þar til stóra stundin rann upp. Spennan var ólysanleg!Arnór Trausti Arnór Trausti Lovísa Rut er Ungfrú Ísland Teen 2025.Arnór Trausti Arnór Trausti Stúlkurnar bíða spenntar eftir úrslitunum.Arnór Trausti Manuela Ósk Harðardóttir, framkvæmdastjóri Ungfrú ÍSland.Arnór Trausti Elísa Gróa Ungfrú Ísland 2021 og Helena Ungfrú Ísland 2025.Arnór Trausti Elísa Gróa var kynnir kvöldsins.Arnór Trausti Klaudía Lára Solecka var í 2. sæti í ungfrú Ísland Teen.Arnór Trausti Stúlkurnar sem hrepptu 3. sætið í ungfrú Ísland Teen og ungfrú Ísland 2025 ásamt Elmu.Arnór Trausti 4. sæti í ungfrú Ísland og ungfrú Ísland Teen.Arnór Trausti Vinsælasta stúlkan var Arndís Elfa Pálsdóttir Norðdahl, ungfrú Hvalfjörður.Arnór Trausti Sólveig Bech og Elma, dóttir Manuelu Óskar.Arnór Trausti Miss Globalcity Iceland og Miss Cosmo Iceland 2025.Arnór Trausti Flott dansatriði hjá keppendum.Arnór Trausti Arnór Trausti Manuela Ósk framkvæmdastjóri keppninnar og Helena Ungfrú Ísland 2025 undirbúa lokakvöldið.Arnór Trausti Stelpurnar að gera sig fínar fyrir keppnina.Arnór Trausti Kjólarnir tilbúnir fyrir stóru stundina.Arnór Trausti Kórónan og borðarnir tilbúnir fyrir krýninguna.Arnór Trausti Arnór Trausti Knús baksviðs.Arnór Trausti Arnór Trausti Arnór Trausti Arnór Trausti Ungfrú Ísland Samkvæmislífið Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira
Alls stigu þrjátíu stúlkur á svið og tókust á um titilinn eftirsótta þar sem þær létu ljós sitt skína klæddar glitrandi síðkjólum og hælaskóm. Gleðin skein úr andlitum stúlknanna sem voru hver annarri glæsilegri. Þetta er í fyrsta sinn sem fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen var haldin, en slíkar fegurðarsamkeppnir fyrir ungar stúlkur hafa ekki verið haldnar hérlendis áður. Keppnin er í ætt við hina hefðbundnu Ungfrú Ísland nema hvað það er ekkert sundfataatriði sökum aldurs keppanda. Dómnefndin í ár var skipuð fimm einstaklingum sem hver og einn hefur ástríðu fyrir sköpun, fagurfræði og sjálfstyrkingu ungra kvenna: Manuela Ósk Harðardóttir, eigandi Ungfrú Ísland og fyrrum Ungfrú Ísland; Lilja Sif Pétursdóttir, Ungfrú Ísland 2023 og Miss Supranational Europe 2025; Kristinn Óli Hrólfsson, fræðslu- og markaðsstjóri og hárgreiðslumeistari; Lína Birgitta Sigurðardóttir, athafnakona og áhrifavaldur; og Steinunn Margrét Gunnbjörnsdóttir, sérfræðingur í varanlegri förðun. Kynnir kvölsdins var Elísa Gróa Steinþórsdóttir Ungfrú Ísland 2021, og aðstoðarframkvæmdastjóri keppninnar, og sá Helena O’Connor, Ungfrú Ísland 2025, um að krýna fyrstu Ungfrú Ísland Teen. Ljósmyndarinn Arnór Traustason fylgdi stúlkunum með myndavélinni baksviðs, allt þar til stóra stundin rann upp. Spennan var ólysanleg!Arnór Trausti Arnór Trausti Lovísa Rut er Ungfrú Ísland Teen 2025.Arnór Trausti Arnór Trausti Stúlkurnar bíða spenntar eftir úrslitunum.Arnór Trausti Manuela Ósk Harðardóttir, framkvæmdastjóri Ungfrú ÍSland.Arnór Trausti Elísa Gróa Ungfrú Ísland 2021 og Helena Ungfrú Ísland 2025.Arnór Trausti Elísa Gróa var kynnir kvöldsins.Arnór Trausti Klaudía Lára Solecka var í 2. sæti í ungfrú Ísland Teen.Arnór Trausti Stúlkurnar sem hrepptu 3. sætið í ungfrú Ísland Teen og ungfrú Ísland 2025 ásamt Elmu.Arnór Trausti 4. sæti í ungfrú Ísland og ungfrú Ísland Teen.Arnór Trausti Vinsælasta stúlkan var Arndís Elfa Pálsdóttir Norðdahl, ungfrú Hvalfjörður.Arnór Trausti Sólveig Bech og Elma, dóttir Manuelu Óskar.Arnór Trausti Miss Globalcity Iceland og Miss Cosmo Iceland 2025.Arnór Trausti Flott dansatriði hjá keppendum.Arnór Trausti Arnór Trausti Manuela Ósk framkvæmdastjóri keppninnar og Helena Ungfrú Ísland 2025 undirbúa lokakvöldið.Arnór Trausti Stelpurnar að gera sig fínar fyrir keppnina.Arnór Trausti Kjólarnir tilbúnir fyrir stóru stundina.Arnór Trausti Kórónan og borðarnir tilbúnir fyrir krýninguna.Arnór Trausti Arnór Trausti Knús baksviðs.Arnór Trausti Arnór Trausti Arnór Trausti Arnór Trausti
Ungfrú Ísland Samkvæmislífið Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira