Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Agnar Már Másson skrifar 26. október 2025 14:46 Íris Róbertsdóttir er bæjarstjóri Vestmannaeyja úr röðum H-listans, sem varð til við klofning sjálfstæðismanna í Eyjum. Vísir/Ívar Fannar Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyja, segist enn eiga eftir að taka ákvörðun hvort, og þá hvar, hún bjóði sig fram í komandi sveitarstjórnarkosningum. Hún segir það aftur á móti úr lausu lofti gripið að hún sækist eftir oddvitasæti Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði, eins og hlaðvarpsstjórnendur hafa fullyrt um. „Þeir vita meira en ég,“ svarar Íris þegar blaðamaður spyr hana út í fullyrðingar hlaðvarpsstjórnenda í Sandkassanum sem kváðust hafa sterkar heimildir fyrir því að Íris sæktist eftir umræddu oddvitasæti í næstu sveitarstjórnarkosningum. Sandkassanum er stýrt af framsóknarmönnunum Ágústi Bjarna Garðarssyni, fyrrverandi þingmanni, og Sigurjóni Jónssyni, eða Sigga Sör. Þeir fullyrtu þetta í færslu á Facebook-síðu hlaðvarpsins í gærkvöldi. Hafi bara mætt á fund um menntamál Íris kveðst ekki hafa sóst eftir „neinu sæti í Hafnarfirði, hvað þá oddvitasæti.“ Hún hafi aðeins sótt fund um menntamál í sveitarfélaginu, vegna þess að þau væru henni hjartans mál. „Þannig að ég veit ekkert hvaðan þetta kemur. Það var áhugavert fyrir mig að sjá þetta,“ heldur Íris áfram. „Þeir hefðu kannski átt að taka upp símann og spyrja mig,“ bætir hún við. Væri að snúa heim Hún útilokar þó ekki framboð í næstu sveitarstjórnarkosningum. Spurð hvort hún ætli sér að bjóða sig fram annars staðar en í Vestmannaeyjum fyrir svarar hún: „Ég hef ekki tekið neina ákvörðun um næstu skref.“ Íris var afar eftirsóttur kandídat í síðustu þingkosningum en þá var hún orðuð bæði við Viðreisn og Samfylkinguna. Íris er fyrrverandi formaður ÍBV en hún er fulltrúi H-listans í bæjarstjórn Vestmannaeyja. H-listinn varð til við klofning Sjálfstæðisflokksins í aðdraganda sveitastjórnakosninga í Eyjum árið 2018, þar sem ósætti var um hvort halda ætti prófkjör eða velja á lista. Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2026 Vestmannaeyjar Hafnarfjörður Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Sjá meira
„Þeir vita meira en ég,“ svarar Íris þegar blaðamaður spyr hana út í fullyrðingar hlaðvarpsstjórnenda í Sandkassanum sem kváðust hafa sterkar heimildir fyrir því að Íris sæktist eftir umræddu oddvitasæti í næstu sveitarstjórnarkosningum. Sandkassanum er stýrt af framsóknarmönnunum Ágústi Bjarna Garðarssyni, fyrrverandi þingmanni, og Sigurjóni Jónssyni, eða Sigga Sör. Þeir fullyrtu þetta í færslu á Facebook-síðu hlaðvarpsins í gærkvöldi. Hafi bara mætt á fund um menntamál Íris kveðst ekki hafa sóst eftir „neinu sæti í Hafnarfirði, hvað þá oddvitasæti.“ Hún hafi aðeins sótt fund um menntamál í sveitarfélaginu, vegna þess að þau væru henni hjartans mál. „Þannig að ég veit ekkert hvaðan þetta kemur. Það var áhugavert fyrir mig að sjá þetta,“ heldur Íris áfram. „Þeir hefðu kannski átt að taka upp símann og spyrja mig,“ bætir hún við. Væri að snúa heim Hún útilokar þó ekki framboð í næstu sveitarstjórnarkosningum. Spurð hvort hún ætli sér að bjóða sig fram annars staðar en í Vestmannaeyjum fyrir svarar hún: „Ég hef ekki tekið neina ákvörðun um næstu skref.“ Íris var afar eftirsóttur kandídat í síðustu þingkosningum en þá var hún orðuð bæði við Viðreisn og Samfylkinguna. Íris er fyrrverandi formaður ÍBV en hún er fulltrúi H-listans í bæjarstjórn Vestmannaeyja. H-listinn varð til við klofning Sjálfstæðisflokksins í aðdraganda sveitastjórnakosninga í Eyjum árið 2018, þar sem ósætti var um hvort halda ætti prófkjör eða velja á lista.
Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2026 Vestmannaeyjar Hafnarfjörður Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent