Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Atli Ísleifsson skrifar 31. október 2025 14:39 Alma Möller heilbrigðisráðherra mun skipa í embættið. Vísir/Einar Tuttugu og þrír sóttu um embætti forstöðumanns Stafrænnar heilsu- þróunar- og þjónustumiðstöðvar, sem heilbrigðisráðuneytið auglýsti laust til umsóknar fyrr í mánuðinum. Í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu segir að miðstöðin verði sett á fót í byrjun næsta árs. „Starfseiningin verður hluti af heilbrigðisráðuneytinu og mun heyra undir yfirstjórn ráðuneytisstjóra. Hlutverk hennar verður að samhæfa öll stafræn verkefni í heilbrigðisþjónustu og tryggja yfirsýn. Einnig að styðja við nýsköpun og þar með aðkomu einkaaðila. Til að byrja með munu verkefni Stafrænnar heilsu lúta að innviðum sjúkraskráa, upplýsingaöryggi, stöðlum og nýsköpun. Embættið var auglýst laust til umsóknar 10. október og rann umsóknarfrestur út 27. október síðastliðinn. Skipuð hefur verið sérstök þriggja manna hæfnisnefnd til að meta hæfni umsækjenda, á grundvelli laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, sbr. gr. 39 b. Formaður hæfnisnefndarinnar er Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir mannauðssérfræðingur hjá Auki. Aðrir nefndarmenn eru Anna María Urbancic, skrifstofustjóri í atvinnuvegaráðuneytinu og Sigrún Helga Lund, prófessor við Háskóla Íslands. Starfsmaður nefndarinnar er Fríða Björg Leifsdóttir, verkefnastjóri í heilbrigðisráðuneytinu,“ segir í tilkynningunni. Nöfn umsækjenda og starfsheiti: Adeline Tracz, teymisstjóri Anna Sigríður Islind, prófessor Arnar Freyr Reynisson, framkvæmdastjóri Árni Þorgrímur Kristjánsson, rannsóknarstofustjóri Björg Theódórsdóttir, forstöðumaður Elísabet Halldórsdóttir, viðskiptafræðingur Emil Harðarson, doktorsnemi Erla Dögg Ragnarsdóttir, forstöðuhjúkrunarfræðingur Freyr Hólm Ketilsson, stofnandi heilsutækniklasans Gunnar Guðnason Gunnar Örn Einarsson, svæðisstjóri Harpa Hrund Albertsdóttir, sérfræðingur Heiða Dóra Jónsdóttir, stafrænn vörustjóri Hrafn Ingvarsson, framkvæmdastjóri Illugi Torfason Hjaltalín, doktorsnemi Ingi Steinar Ingason, sviðsstjóri Jón Haukur Baldvinsson, svæðisstjóri Katrín Hera Gústafsdóttir, gagnastjóri Kristján Eldjárn Kristjánsson, ráðgjafi Ólafur Aðalsteinsson, ráðgjafi Sherry Ruth Espino Buot, þjónustufulltrúi Sigurður Þórarinsson, tækni- og nýsköpunarstjóri Svava María Atladóttir, sérfræðingur Heilbrigðismál Vistaskipti Stafræn þróun Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar búinn að stofna Dreka um nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Sjá meira
Í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu segir að miðstöðin verði sett á fót í byrjun næsta árs. „Starfseiningin verður hluti af heilbrigðisráðuneytinu og mun heyra undir yfirstjórn ráðuneytisstjóra. Hlutverk hennar verður að samhæfa öll stafræn verkefni í heilbrigðisþjónustu og tryggja yfirsýn. Einnig að styðja við nýsköpun og þar með aðkomu einkaaðila. Til að byrja með munu verkefni Stafrænnar heilsu lúta að innviðum sjúkraskráa, upplýsingaöryggi, stöðlum og nýsköpun. Embættið var auglýst laust til umsóknar 10. október og rann umsóknarfrestur út 27. október síðastliðinn. Skipuð hefur verið sérstök þriggja manna hæfnisnefnd til að meta hæfni umsækjenda, á grundvelli laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, sbr. gr. 39 b. Formaður hæfnisnefndarinnar er Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir mannauðssérfræðingur hjá Auki. Aðrir nefndarmenn eru Anna María Urbancic, skrifstofustjóri í atvinnuvegaráðuneytinu og Sigrún Helga Lund, prófessor við Háskóla Íslands. Starfsmaður nefndarinnar er Fríða Björg Leifsdóttir, verkefnastjóri í heilbrigðisráðuneytinu,“ segir í tilkynningunni. Nöfn umsækjenda og starfsheiti: Adeline Tracz, teymisstjóri Anna Sigríður Islind, prófessor Arnar Freyr Reynisson, framkvæmdastjóri Árni Þorgrímur Kristjánsson, rannsóknarstofustjóri Björg Theódórsdóttir, forstöðumaður Elísabet Halldórsdóttir, viðskiptafræðingur Emil Harðarson, doktorsnemi Erla Dögg Ragnarsdóttir, forstöðuhjúkrunarfræðingur Freyr Hólm Ketilsson, stofnandi heilsutækniklasans Gunnar Guðnason Gunnar Örn Einarsson, svæðisstjóri Harpa Hrund Albertsdóttir, sérfræðingur Heiða Dóra Jónsdóttir, stafrænn vörustjóri Hrafn Ingvarsson, framkvæmdastjóri Illugi Torfason Hjaltalín, doktorsnemi Ingi Steinar Ingason, sviðsstjóri Jón Haukur Baldvinsson, svæðisstjóri Katrín Hera Gústafsdóttir, gagnastjóri Kristján Eldjárn Kristjánsson, ráðgjafi Ólafur Aðalsteinsson, ráðgjafi Sherry Ruth Espino Buot, þjónustufulltrúi Sigurður Þórarinsson, tækni- og nýsköpunarstjóri Svava María Atladóttir, sérfræðingur
Heilbrigðismál Vistaskipti Stafræn þróun Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar búinn að stofna Dreka um nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent