Lífið

Rífandi stemning í Reykjadal

Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar
Þakið ætlaði að rifna af húsinu í Reykjadal um helgina.
Þakið ætlaði að rifna af húsinu í Reykjadal um helgina. Aðsend

Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra hefur tekið upp nýtt nafn og heitir í dag Gló stuðningsfélag. Félagið fagnaði nýju nafni og nýrri ásýnd í Reykjadal í Mosfellsdal síðastliðinn laugardag.

Guðjón Smári, útvarpsmaður og fyrrum starfsmaður Reykjadals, var kynnir á viðburðinum og Unnsteinn Manuel tók nokkur lög við góðar undirtektir.

Eins og myndirnar bera með sér þá er óhætt að segja að það hafi verið glóandi stemming í Reykjadal um helgina.

Iðunn, Bryndís, Silja og Linda voru í stuði!Aðsend
Svava og Helga glæsilegar.Aðsend
Unnsteinn og Ingi eftir geggjað show.Aðsend
Kolla, Gugga, Jórunn og Hrefna í skýjunum með viðburðinn.Aðsend
Pétur, Bella og Rakel brostu breitt.Aðsend
Sunna, Sjöfn og Kolla skemmtu sér vel!Aðsend
Unnsteinn að rífa þakið af salnum í Reykjadal.Aðsend
Jórunn, Bella, Luna og Diljá glæsidömur!Aðsend
Ingi og Gauti í stuði!Aðsend
Vinkonur í góðum gír.Aðsend
Ingileif, María Rut, Daði Már og Torfhildur Korka.Aðsend
Klara, Luna, Freyja, Gyða og Ingunn skvísur!Aðsend
Unnsteinn tók lagið og allir dönsuðu og sungu með.Aðsend
Þráinn ásamt systur sinni, bæði glæsileg í grænu!Aðsend
Allir dansa kónga!Aðsend
Kristinn Þorri tók lagið og var með dansara með sér!Aðsend
Mæðgurnar Magnea og Kristín Ýr sætar.Aðsend
Mæðgurnar Kristjana og Margét flottar og Kristjana í æðislegri barbie peysu!Aðsend
Rökkvi Dan og Gauti Björn í miklu stuði!Aðsend
Þakið ætlaði að rifna af húsinu! Aðsend
Katrín og Victoria tóku góð spor!Aðsend
Mæðgurnar Kristín Ýr og Klara brostu!Aðsend
Glæsiparið Óðinn og Hildur.Aðsend
Kristjana Líf var í miklu stuði!Aðsend
Úlfhildur, Guðjón, Baldur og Gerður í góðum gír!Aðsend

Tengdar fréttir

Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn

Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra hefur tekið upp nýtt nafn, Gló stuðningsfélag. Frá þessu var greint um helgina en samhliða nýju nafni hefur einnig verið gefið út nýtt myndmerki og ný ásýnd sem ætlað er að ná betur um núverandi starfsemi og gildi félagsins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.