Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Magnús Jochum Pálsson skrifar 6. nóvember 2025 08:54 Meghan Markle hefur ekki leikið í dágóðan tíma. Spurning hvort hún sé dottin úr æfingu. Getty Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, mun snúa aftur á stóra skjáinn í litlu hlutverki í nýrri bandarískri kvikmynd. Markle hefur ekki leikið síðan 2018 en hefur verið með kokkaþætti á Netflix. Variety greinir frá hlutverki Markle í myndinni sem heitir Close Personal Friends, er í tökum um þessar mundir og er leikstýrt af Jason Orley. Myndin fjallar um tvö pör, annað venjulegt og hitt frægt, sem hittast á ferðalagi í Santa Barbara í Kaliforníu. Vinátta myndast milli paranna en svo flækjast hlutirnir. Lily Collins, Jack Quaid, Brie Larson og Henry Golding fara með aðalhlutverk. Meghan Markle byrjaði að leika sem táningur á tíunda áratugnum og lék smáhlutverk í fjölda mynda og þátta upp úr aldamótum. Hún fór þá að fá stærri hlutverk í myndum á borð við Remember Me (2010) og Horrible Bosses (2011). Hennar síðasta hlutverk var jafnframt hennar stærsta sem Rachel Zane í lögfræðiþáttunum Suits sem voru á sjónvarpsskjánum frá 2011 til 2018. Hún giftist Harry Bretaprinsi árið 2018 og hefur ekki leikið síðan. „Ég hef tikkað í þetta box og ég er mjög stolt af vinnunni sem ég hef unnið, núna er tími til að vinna með [Harry] sem teymi,“ sagði Markle þegar hún sagði skilið við leiklistina. Síðan þá hefur margt vatn runnið til sjávar, Harry og Meghan ákváðu 2020 að láta af öllum konunglegum skyldum sínum og afsala sér titlum sínum. Sama ár gerðu þau 100 milljón dala samning við Netflix um framleiðslu þátta og mynda fyrir veituna. Þau hafa þegar gert heimildaþættina Harry & Megan (2022) og kokkaþættina With Love, Meghan (2025). Það er spurning hvað þau hjónin gera næst, hvort þetta smáhlutverk sé upptaktur að stærri hlutverkum. Harry og Meghan Bandaríkin Hollywood Bretland Tengdar fréttir Í kossaflensi á Beyoncé Eitt frægasta par í heimi, hjónin Meghan Markle hertogaynja af Sussex og hennar heittelskaði Harry Bretaprins, fóru á alvöru stefnumót um helgina í Los Angeles um helgina. Parið birti myndir af sér í faðmlögum og kossum þar sem þau börðu goðsögnina Beyoncé augum á tónleikum stjörnunnar. 12. maí 2025 13:40 Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex og Hollywood stjarna, opnaði sig upp á gátt á Instagram í gær með einlægri færslu sem einkenndist af mikilli sorg. 8. janúar 2025 16:01 Vill verða Díana númer 2 Kastljósið er á Meghan Markle sem senn gengur að eiga Harry Bretaprins. Hún kemur úr sundraðri fjölskyldu og ólíklegt er að systkinum hennar verði boðið í brúðkaupið. 5. maí 2018 08:30 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Fleiri fréttir Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Variety greinir frá hlutverki Markle í myndinni sem heitir Close Personal Friends, er í tökum um þessar mundir og er leikstýrt af Jason Orley. Myndin fjallar um tvö pör, annað venjulegt og hitt frægt, sem hittast á ferðalagi í Santa Barbara í Kaliforníu. Vinátta myndast milli paranna en svo flækjast hlutirnir. Lily Collins, Jack Quaid, Brie Larson og Henry Golding fara með aðalhlutverk. Meghan Markle byrjaði að leika sem táningur á tíunda áratugnum og lék smáhlutverk í fjölda mynda og þátta upp úr aldamótum. Hún fór þá að fá stærri hlutverk í myndum á borð við Remember Me (2010) og Horrible Bosses (2011). Hennar síðasta hlutverk var jafnframt hennar stærsta sem Rachel Zane í lögfræðiþáttunum Suits sem voru á sjónvarpsskjánum frá 2011 til 2018. Hún giftist Harry Bretaprinsi árið 2018 og hefur ekki leikið síðan. „Ég hef tikkað í þetta box og ég er mjög stolt af vinnunni sem ég hef unnið, núna er tími til að vinna með [Harry] sem teymi,“ sagði Markle þegar hún sagði skilið við leiklistina. Síðan þá hefur margt vatn runnið til sjávar, Harry og Meghan ákváðu 2020 að láta af öllum konunglegum skyldum sínum og afsala sér titlum sínum. Sama ár gerðu þau 100 milljón dala samning við Netflix um framleiðslu þátta og mynda fyrir veituna. Þau hafa þegar gert heimildaþættina Harry & Megan (2022) og kokkaþættina With Love, Meghan (2025). Það er spurning hvað þau hjónin gera næst, hvort þetta smáhlutverk sé upptaktur að stærri hlutverkum.
Harry og Meghan Bandaríkin Hollywood Bretland Tengdar fréttir Í kossaflensi á Beyoncé Eitt frægasta par í heimi, hjónin Meghan Markle hertogaynja af Sussex og hennar heittelskaði Harry Bretaprins, fóru á alvöru stefnumót um helgina í Los Angeles um helgina. Parið birti myndir af sér í faðmlögum og kossum þar sem þau börðu goðsögnina Beyoncé augum á tónleikum stjörnunnar. 12. maí 2025 13:40 Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex og Hollywood stjarna, opnaði sig upp á gátt á Instagram í gær með einlægri færslu sem einkenndist af mikilli sorg. 8. janúar 2025 16:01 Vill verða Díana númer 2 Kastljósið er á Meghan Markle sem senn gengur að eiga Harry Bretaprins. Hún kemur úr sundraðri fjölskyldu og ólíklegt er að systkinum hennar verði boðið í brúðkaupið. 5. maí 2018 08:30 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Fleiri fréttir Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Í kossaflensi á Beyoncé Eitt frægasta par í heimi, hjónin Meghan Markle hertogaynja af Sussex og hennar heittelskaði Harry Bretaprins, fóru á alvöru stefnumót um helgina í Los Angeles um helgina. Parið birti myndir af sér í faðmlögum og kossum þar sem þau börðu goðsögnina Beyoncé augum á tónleikum stjörnunnar. 12. maí 2025 13:40
Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex og Hollywood stjarna, opnaði sig upp á gátt á Instagram í gær með einlægri færslu sem einkenndist af mikilli sorg. 8. janúar 2025 16:01
Vill verða Díana númer 2 Kastljósið er á Meghan Markle sem senn gengur að eiga Harry Bretaprins. Hún kemur úr sundraðri fjölskyldu og ólíklegt er að systkinum hennar verði boðið í brúðkaupið. 5. maí 2018 08:30