Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2025 09:02 Tómas mætti með Hreiðar Levý Guðmundsson og Nablinn mætti með Björgvin Pál Gústavsson. Sýn Sport Extra-leikarnir halda áfram í Bónus Körfuboltakvöldi Extra og nú var boðið upp á vítakeppni í handbolta. Extra-leikarnir eru fastur liður í Bónus Körfuboltakvöldi Extra en þar spreyta Nablinn, Andri Már Eggertsson og Tómas Steindórsson sig í ýmsum íþróttagreinum. Þeir hafa verið að reyna fyrir sér í frjálsum íþróttum og fótbolta-körfubolta en nú var komið að harpixinu. Þetta var sjötta umferð Extra-leikanna sem verða í gangi í allan vetur. „Núna erum við farin í handboltann. Þetta er mitt sport. Það er vítakastkeppni sem er fram undan. Tommi Steindórs. Hefðir mögulega orðið besti línumaður sögunnar ef þú hefðir bara valið handboltann,“ sagði Stefán Árni Pálsson. „Það var ekkert um það að velja. Ég var frá Hellu. Ég fór í handbolta síðast í grunnskóla 2006 og ég hef bara ekki snert hann síðan. Þannig að það var aldrei neitt val um það að fara í handbolta,“ sagði Tómas Steindórsson. Klippa: Extra-leikarnir: 6. umferð - vítakeppni í handbolta „Andri, en þú aftur á móti æfðir handbolta. Má alveg segja að þú æfir handboltann ennþá,“ sagði Stefán Árni. „Já, ég tók æfingu á mánudaginn með þriðja flokki HK og það fór gott orð af því,“ sagði Andri Már Eggertsson sem viðurkenndi að hafa bara tekið fyrsta hálftímann. Það sá samt á Nablanum eftir æfinguna. „Já, ég fékk blöðru. Þetta var fyrsta æfingin í átta ár,“ sagði Andri Már sem mætti með teip í vítakeppnina. „Það sem er gaman við þessa keppni, kæru áhorfendur, er að þeir mæta með sinn eigin markvörð. Og þeir eru nú ekki af ódýrari gerðinni. Þetta eru silfurdrengirnir báðir,“ sagði Stefán. Tómas mætti með Hreiðar Levý Guðmundsson og Nablinn mætti með Björgvin Pál Gústavsson. Þeir stóðu saman í marki íslenska landsliðsins þegar liðið vann silfur á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Björgvin Páll er enn að spila og enn í landsliðinu en það er svolítið síðan skórnir hans Hreiðars fóru upp á hillu. Það má sjá stutt viðtal við silfurdrengina og svo alla vítakeppnina í spilaranum hér fyrir ofan. Körfuboltakvöld Handbolti Tengdar fréttir Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Hvor kastar lengra? Nablinn Andri Már Eggertsson með kúlu fyrir kvenmenn eða Tómas Steindórsson með kúlu fyrir karlmenn? Svarið við þeirri stóru spurningu fékkst í Körfuboltakvöldi Extra í gærkvöldi. 21. október 2025 12:00 „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Extra-leikarnir halda áfram og enn á ný var boðið upp á spennandi keppni með passlegri blöndu af keppnisskapi, gríni og kyndingum. 30. október 2025 09:31 Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi Extra mætti Andri Már Eggertsson of seint í upptökum. Þátturinn er alltaf tekinn upp í hádeginu á mánudögum en þar sem Andri var nýlentur frá Manchester mætti hann örlítið of seint í upptökuna. 22. október 2025 17:31 Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Hvernig ætli Andra Má Eggertssyni, Nablanum, og Tómasi Steindórssyni gengi í langstökki? Svarið við þeirri spurningu fékkst í Bónus Körfuboltakvöldi extra í gær. 14. október 2025 10:02 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira
Extra-leikarnir eru fastur liður í Bónus Körfuboltakvöldi Extra en þar spreyta Nablinn, Andri Már Eggertsson og Tómas Steindórsson sig í ýmsum íþróttagreinum. Þeir hafa verið að reyna fyrir sér í frjálsum íþróttum og fótbolta-körfubolta en nú var komið að harpixinu. Þetta var sjötta umferð Extra-leikanna sem verða í gangi í allan vetur. „Núna erum við farin í handboltann. Þetta er mitt sport. Það er vítakastkeppni sem er fram undan. Tommi Steindórs. Hefðir mögulega orðið besti línumaður sögunnar ef þú hefðir bara valið handboltann,“ sagði Stefán Árni Pálsson. „Það var ekkert um það að velja. Ég var frá Hellu. Ég fór í handbolta síðast í grunnskóla 2006 og ég hef bara ekki snert hann síðan. Þannig að það var aldrei neitt val um það að fara í handbolta,“ sagði Tómas Steindórsson. Klippa: Extra-leikarnir: 6. umferð - vítakeppni í handbolta „Andri, en þú aftur á móti æfðir handbolta. Má alveg segja að þú æfir handboltann ennþá,“ sagði Stefán Árni. „Já, ég tók æfingu á mánudaginn með þriðja flokki HK og það fór gott orð af því,“ sagði Andri Már Eggertsson sem viðurkenndi að hafa bara tekið fyrsta hálftímann. Það sá samt á Nablanum eftir æfinguna. „Já, ég fékk blöðru. Þetta var fyrsta æfingin í átta ár,“ sagði Andri Már sem mætti með teip í vítakeppnina. „Það sem er gaman við þessa keppni, kæru áhorfendur, er að þeir mæta með sinn eigin markvörð. Og þeir eru nú ekki af ódýrari gerðinni. Þetta eru silfurdrengirnir báðir,“ sagði Stefán. Tómas mætti með Hreiðar Levý Guðmundsson og Nablinn mætti með Björgvin Pál Gústavsson. Þeir stóðu saman í marki íslenska landsliðsins þegar liðið vann silfur á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Björgvin Páll er enn að spila og enn í landsliðinu en það er svolítið síðan skórnir hans Hreiðars fóru upp á hillu. Það má sjá stutt viðtal við silfurdrengina og svo alla vítakeppnina í spilaranum hér fyrir ofan.
Körfuboltakvöld Handbolti Tengdar fréttir Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Hvor kastar lengra? Nablinn Andri Már Eggertsson með kúlu fyrir kvenmenn eða Tómas Steindórsson með kúlu fyrir karlmenn? Svarið við þeirri stóru spurningu fékkst í Körfuboltakvöldi Extra í gærkvöldi. 21. október 2025 12:00 „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Extra-leikarnir halda áfram og enn á ný var boðið upp á spennandi keppni með passlegri blöndu af keppnisskapi, gríni og kyndingum. 30. október 2025 09:31 Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi Extra mætti Andri Már Eggertsson of seint í upptökum. Þátturinn er alltaf tekinn upp í hádeginu á mánudögum en þar sem Andri var nýlentur frá Manchester mætti hann örlítið of seint í upptökuna. 22. október 2025 17:31 Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Hvernig ætli Andra Má Eggertssyni, Nablanum, og Tómasi Steindórssyni gengi í langstökki? Svarið við þeirri spurningu fékkst í Bónus Körfuboltakvöldi extra í gær. 14. október 2025 10:02 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira
Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Hvor kastar lengra? Nablinn Andri Már Eggertsson með kúlu fyrir kvenmenn eða Tómas Steindórsson með kúlu fyrir karlmenn? Svarið við þeirri stóru spurningu fékkst í Körfuboltakvöldi Extra í gærkvöldi. 21. október 2025 12:00
„Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Extra-leikarnir halda áfram og enn á ný var boðið upp á spennandi keppni með passlegri blöndu af keppnisskapi, gríni og kyndingum. 30. október 2025 09:31
Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi Extra mætti Andri Már Eggertsson of seint í upptökum. Þátturinn er alltaf tekinn upp í hádeginu á mánudögum en þar sem Andri var nýlentur frá Manchester mætti hann örlítið of seint í upptökuna. 22. október 2025 17:31
Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Hvernig ætli Andra Má Eggertssyni, Nablanum, og Tómasi Steindórssyni gengi í langstökki? Svarið við þeirri spurningu fékkst í Bónus Körfuboltakvöldi extra í gær. 14. október 2025 10:02