Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 26. nóvember 2025 21:01 Tilmælin verða rædd á aðalfundi EBU í desember. Vísir/Vilhelm Stjórn Ríkisútvarpsins beinir þeim tilmælum til Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva að Ísrael verði vísað úr Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, á næsta ári. Stefán Jón Hafstein stjórnarformaður segir að tillagan hafi verið samþykkt á stjórnarfundi í dag. Fimm af níu stjórnarmönnum hafi stutt tillöguna. Í tilmælum stjórnarinnar er vísað til þess að Rússlandi hafi verið meinuð þátttaka í keppninni í kjölfar innrásarinnar í Úkraínu. Stjórn Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU, kemur saman á aðalfundi dagana fjórða og fimmta desember og þar verður tillagan tekin til umræðu. Stefán segir tillöguna hafa verið lagða fram í því skyni að knýja fram afstöðu stjórnar EBU og aðildarlanda til þátttöku Ísraela. Hann segir að með tillögunni sé ekkert sagt um mögulega þátttöku Íslands. „Við vildum leggja inn í þá umræðu þessa tillögu þannig að það væri komin fram konkret tillaga. Við erum að knýja fram afstöðu EBU og þátttökuríkjanna. Við segjum ekkert meira um það hvað Ísland muni þá gera ef eða ef til vill,“ segir Stefán Jón Hafstein stjórnarformaður RÚV. Eurovision Ríkisútvarpið Eurovision 2026 Tónlist Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Sjá meira
Stefán Jón Hafstein stjórnarformaður segir að tillagan hafi verið samþykkt á stjórnarfundi í dag. Fimm af níu stjórnarmönnum hafi stutt tillöguna. Í tilmælum stjórnarinnar er vísað til þess að Rússlandi hafi verið meinuð þátttaka í keppninni í kjölfar innrásarinnar í Úkraínu. Stjórn Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU, kemur saman á aðalfundi dagana fjórða og fimmta desember og þar verður tillagan tekin til umræðu. Stefán segir tillöguna hafa verið lagða fram í því skyni að knýja fram afstöðu stjórnar EBU og aðildarlanda til þátttöku Ísraela. Hann segir að með tillögunni sé ekkert sagt um mögulega þátttöku Íslands. „Við vildum leggja inn í þá umræðu þessa tillögu þannig að það væri komin fram konkret tillaga. Við erum að knýja fram afstöðu EBU og þátttökuríkjanna. Við segjum ekkert meira um það hvað Ísland muni þá gera ef eða ef til vill,“ segir Stefán Jón Hafstein stjórnarformaður RÚV.
Eurovision Ríkisútvarpið Eurovision 2026 Tónlist Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Sjá meira