„Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. desember 2025 10:01 Hugo Ekitike skorar annað mark Liverpool gegn Tottenham. Cristian Romero vildi meina að Frakkinn hefði brotið á sér þegar hann skallaði boltann í netið. getty/Alex Pantling Thomas Frank, knattspyrnustjóri Tottenham, var ekki sáttur við dómarann John Brooks eftir leikinn gegn Liverpool. Hann sagði að Cristian Romero hefði ekki verið rekinn út af ef Brooks hefði sinnt starfi sínu almennilega. Tottenham laut í lægra haldi fyrir Liverpool á heimavelli í gær, 1-2. Spurs lauk leik með níu menn inni á vellinum. Í fyrri hálfleik var Hollendingurinn Xavi Simons rekinn út af fyrir að brjóta á landa sínum, Virgil van Dijk. Í uppbótartíma, þegar Spurs freistaði þess að jafna metin, fékk Romero, fyrirliði liðsins, sitt annað gula spjald og þar með rautt fyrir að sparka í Ibrahima Konaté, varnarmann Liverpool. Romero fékk fyrra gula spjaldið í kjölfar annars marks Liverpool sem Hugo Ekitike skoraði. Romero taldi Ekitike hafa hrint sér í þann mund sem hann skallaði boltann í netið. Frank var sammála fyrirliða sínum og gagnrýndi Brooks í leikslok. „Þetta voru stór mistök hjá John. Ekitike var með báðar hendur á bakinu á honum,“ sagði Frank. „Ég skil ekki hvernig hann sá þetta ekki. Ókei, sem betur fer erum við með VAR sem sker þig úr snörunni þegar þess þarf en það gerðist ekki. Það voru önnur mistökin. Ef þú horfir aftur á þetta mark og ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald. Er ekki sanngjarnt að segja það?“ Tottenham hefur tapað tveimur leikjum í röð og er í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 22 stig eftir sautján leiki. Talsverð pressa er á Frank sem tók við Spurs af Ange Postecoglou í sumar. Sá danski hefur stýrt Tottenham í 26 leikjum. Tíu þeirra hafa unnist, níu tapast og sjö endað með jafntefli. Næsti leikur Tottenham er Lundúnaslagur gegn Crystal Palace á Selhurst Park eftir viku. Enski boltinn Tottenham Hotspur Liverpool FC Tengdar fréttir Gleði og sorg í sigri Liverpool Liverpool vann góðan 2-1 sigur á Tottenham í 17.umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld þar sem að tvö rauð spjöld fóru á loft. Stuðningsmenn Liverpool geta leyft sér að gleðjast yfir sigrinum en sorg gerir þó einnig vart um sig. Alexander Isak skoraði fyrsta mark liðsins en þurfti í kjölfarið að fara meiddur af velli. 20. desember 2025 19:32 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira
Tottenham laut í lægra haldi fyrir Liverpool á heimavelli í gær, 1-2. Spurs lauk leik með níu menn inni á vellinum. Í fyrri hálfleik var Hollendingurinn Xavi Simons rekinn út af fyrir að brjóta á landa sínum, Virgil van Dijk. Í uppbótartíma, þegar Spurs freistaði þess að jafna metin, fékk Romero, fyrirliði liðsins, sitt annað gula spjald og þar með rautt fyrir að sparka í Ibrahima Konaté, varnarmann Liverpool. Romero fékk fyrra gula spjaldið í kjölfar annars marks Liverpool sem Hugo Ekitike skoraði. Romero taldi Ekitike hafa hrint sér í þann mund sem hann skallaði boltann í netið. Frank var sammála fyrirliða sínum og gagnrýndi Brooks í leikslok. „Þetta voru stór mistök hjá John. Ekitike var með báðar hendur á bakinu á honum,“ sagði Frank. „Ég skil ekki hvernig hann sá þetta ekki. Ókei, sem betur fer erum við með VAR sem sker þig úr snörunni þegar þess þarf en það gerðist ekki. Það voru önnur mistökin. Ef þú horfir aftur á þetta mark og ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald. Er ekki sanngjarnt að segja það?“ Tottenham hefur tapað tveimur leikjum í röð og er í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 22 stig eftir sautján leiki. Talsverð pressa er á Frank sem tók við Spurs af Ange Postecoglou í sumar. Sá danski hefur stýrt Tottenham í 26 leikjum. Tíu þeirra hafa unnist, níu tapast og sjö endað með jafntefli. Næsti leikur Tottenham er Lundúnaslagur gegn Crystal Palace á Selhurst Park eftir viku.
Enski boltinn Tottenham Hotspur Liverpool FC Tengdar fréttir Gleði og sorg í sigri Liverpool Liverpool vann góðan 2-1 sigur á Tottenham í 17.umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld þar sem að tvö rauð spjöld fóru á loft. Stuðningsmenn Liverpool geta leyft sér að gleðjast yfir sigrinum en sorg gerir þó einnig vart um sig. Alexander Isak skoraði fyrsta mark liðsins en þurfti í kjölfarið að fara meiddur af velli. 20. desember 2025 19:32 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira
Gleði og sorg í sigri Liverpool Liverpool vann góðan 2-1 sigur á Tottenham í 17.umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld þar sem að tvö rauð spjöld fóru á loft. Stuðningsmenn Liverpool geta leyft sér að gleðjast yfir sigrinum en sorg gerir þó einnig vart um sig. Alexander Isak skoraði fyrsta mark liðsins en þurfti í kjölfarið að fara meiddur af velli. 20. desember 2025 19:32