„Allir virðast elska hann“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2025 15:02 Declan Rice fagnar sigri Arsenal á Everton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Getty/Richard Sellers Wayne Rooney, fyrrverandi stjörnuframherji enska landsliðsins, hefur mikið álit á Declan Rice hjá Arsenal og sér hann fyrir sér í mikilvægu hlutverki hjá enska landsliðinu í framtíðinni. Rooney sér Rice fyrir sér sem framtíðarfyrirliða enska landsliðsins. Rooney, sem var sjálfur fyrirliði Englands í þrjú ár frá 2014 til 2017, var á Hill Dickinson-leikvanginum til að sjá lið Mikel Arteta tryggja sér nauman 1-0 sigur á laugardagskvöldið. Rice, sem hefur spilað 72 A-landsleiki á ferlinum, hefur borið fyrirliðabandið tvisvar áður í fjarveru núverandi fyrirliða, Harry Kane. Það var í 2-2 jafntefli gegn Belgíu í mars 2024 og í 3-0 sigri á Wales í október á þessu ári. „Fyrir mér er hann sá sem er líklega að bíða eftir að Harry leggi skóna á hilluna einhvern tímann,“ sagði Wayne Rooney í nýjasta þætti The Wayne Rooney Show á BBC Sport. „Hann var út um allan völl [gegn Everton]. Ákvarðanatakan hans, hvenær átti að senda boltann, hvert átti að senda hann, á hvorn fótinn átti að senda hann og smáatriðin í sendingunum hans. Það var unun að horfa á. Hann var algjörlega ótrúlegur,“ sagði Rooney. „Hann var að taka boltann af miðvörðum Arsenal, spila sem þriðji miðvörðurinn, og á næstu mínútu var hann kominn inn í teig að reyna að skora mark. Stundum er sumt af því sem hann gerir svolítið vanmetið,“ sagði Rooney. „Hann er rétti maðurinn til að taka við af [Kane] að mínu mati, vegna drifkrafts hans og persónuleika hans. Allir virðast elska hann, þeir sem þekkja hann, þeir sem eru honum nánir. Hann er óbætanlegur fyrir England,“ sagði Rooney. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Enski boltinn Arsenal FC Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Rooney sér Rice fyrir sér sem framtíðarfyrirliða enska landsliðsins. Rooney, sem var sjálfur fyrirliði Englands í þrjú ár frá 2014 til 2017, var á Hill Dickinson-leikvanginum til að sjá lið Mikel Arteta tryggja sér nauman 1-0 sigur á laugardagskvöldið. Rice, sem hefur spilað 72 A-landsleiki á ferlinum, hefur borið fyrirliðabandið tvisvar áður í fjarveru núverandi fyrirliða, Harry Kane. Það var í 2-2 jafntefli gegn Belgíu í mars 2024 og í 3-0 sigri á Wales í október á þessu ári. „Fyrir mér er hann sá sem er líklega að bíða eftir að Harry leggi skóna á hilluna einhvern tímann,“ sagði Wayne Rooney í nýjasta þætti The Wayne Rooney Show á BBC Sport. „Hann var út um allan völl [gegn Everton]. Ákvarðanatakan hans, hvenær átti að senda boltann, hvert átti að senda hann, á hvorn fótinn átti að senda hann og smáatriðin í sendingunum hans. Það var unun að horfa á. Hann var algjörlega ótrúlegur,“ sagði Rooney. „Hann var að taka boltann af miðvörðum Arsenal, spila sem þriðji miðvörðurinn, og á næstu mínútu var hann kominn inn í teig að reyna að skora mark. Stundum er sumt af því sem hann gerir svolítið vanmetið,“ sagði Rooney. „Hann er rétti maðurinn til að taka við af [Kane] að mínu mati, vegna drifkrafts hans og persónuleika hans. Allir virðast elska hann, þeir sem þekkja hann, þeir sem eru honum nánir. Hann er óbætanlegur fyrir England,“ sagði Rooney. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Enski boltinn Arsenal FC Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira