Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 5. janúar 2026 17:02 Álftinni stóð ekki á sama þegar slökkviliðsmenn réttu fram hjálparhönd. Pétur Pétursson Slökkviliðsmenn í Árnessýslu komu álft, sem sat frosin föst við klaka í Ölfusá, til bjargar í dag. Álftinni virðist ekki hafa orðið meint af eftir prísundina og synti ásamt maka sínum í sólarlagið að björgun lokinni. Pétur Pétursson slökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu rekur atburðarásina í samtali við fréttastofu. Sunnlenska greindi fyrst frá. Losaði sig af sjálfsdáðum Lögreglu barst í dag tilkynning um álft sem virtist hafa fest annan vænginn við ísilagða Ölfusána nærri Hellisskógi. Svo reyndist vera þegar viðbragðsaðila bar að garði en önnur álft, líklega maki, væflaðist í kringum álftina sem sat föst. „Ísinn er nægilega traustur til að hægt sé að setja langan stiga út og fara þannig að álftinni en við kölluðum engu að síður í björgunarfélag Árborgar því þeir eru með straumvatnsbjörgunarmenn. Svo fara okkar menn út í með björgunarvesti og línu. Svo þegar þeir eru komnir út að fuglinum verður hann hræddur, greyið og hamaðist talsvert. Þannig að honum tókst að slíta sig lausan en hann þurfti þessa hvatningu,“ útskýrir Pétur. Hann segir engin ummerki um að álftinni hafi orðið meint af. „Þær semsagt syntu hamingjusamar og fallegar inn í sólarlagið. Þetta tókst mjög vel.“ Makinn beið spakur eftir að álftin losnaði.Pétur Pétursson Straumvatnsbjörgunarmenn voru slökkviliðsmönnum innan handar.Pétur Pétursson Parið synti að sögn Pétur hamingjusamt út í sólarlagið.Pétur Pétursson Ölfus Slökkvilið Björgunarsveitir Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Sjá meira
Pétur Pétursson slökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu rekur atburðarásina í samtali við fréttastofu. Sunnlenska greindi fyrst frá. Losaði sig af sjálfsdáðum Lögreglu barst í dag tilkynning um álft sem virtist hafa fest annan vænginn við ísilagða Ölfusána nærri Hellisskógi. Svo reyndist vera þegar viðbragðsaðila bar að garði en önnur álft, líklega maki, væflaðist í kringum álftina sem sat föst. „Ísinn er nægilega traustur til að hægt sé að setja langan stiga út og fara þannig að álftinni en við kölluðum engu að síður í björgunarfélag Árborgar því þeir eru með straumvatnsbjörgunarmenn. Svo fara okkar menn út í með björgunarvesti og línu. Svo þegar þeir eru komnir út að fuglinum verður hann hræddur, greyið og hamaðist talsvert. Þannig að honum tókst að slíta sig lausan en hann þurfti þessa hvatningu,“ útskýrir Pétur. Hann segir engin ummerki um að álftinni hafi orðið meint af. „Þær semsagt syntu hamingjusamar og fallegar inn í sólarlagið. Þetta tókst mjög vel.“ Makinn beið spakur eftir að álftin losnaði.Pétur Pétursson Straumvatnsbjörgunarmenn voru slökkviliðsmönnum innan handar.Pétur Pétursson Parið synti að sögn Pétur hamingjusamt út í sólarlagið.Pétur Pétursson
Ölfus Slökkvilið Björgunarsveitir Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Sjá meira