Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 8. janúar 2026 11:30 Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Baldur Þórhallsson og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir verða í pallborði ásamt þeim Erlingi Erlingssyni og Svanhildi Þorvaldsdóttur en Pia Hanson stýrir umræðum. Vísir/samsett Í kjölfar árásar Bandaríkjanna á Venesúela og orðræðu bandarískra leiðtoga um yfirtöku Grænlands hefur Alþjóðamálastofnun HÍ í samstarfi við Stjórnmálafræðideild skólans og Félag stjórnmálafræðinga boðað til pallborðsumræðna um þá spennu sem nú virðist vera að ná hámarki í alþjóðakerfinu. „Stórveldapólitík festir sig í sessi með tilheyrandi hervæðingu og vopnakapphlaupi þar sem smærri ríki mega sín lítils. Hvað þýðir þessi breytta heimsmynd fyrir smáríki eins og Ísland sem á allt undir því að ríki heimsins virði alþjóðalög og fullveldi ríkja? Hvernig á Ísland að haga samskiptum við sín helstu bandalagsríki undir þessum kringumstæðum? Er ástæða til að hafa áhyggjur af þeim stoðum sem varnir og öryggi landsins byggja á?“ segir meðal annars í lýsingu viðburðarins. Umræðurnar hefjast klukkan 12:15 í hádeginu í dag og verða í beinu streymi sem hægt er að fylgjast með hér á Vísi þegar viðburðurinn hefst. Pia Hanson, forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar, stjórnar umræðunum en í pallborði verða þau Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði, Erlingur Erlingsson, hernaðarsagnfræðingur, Svanhildur Þorvaldsdóttir, dósent við Stjórnmálafræðideild HÍ, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra, og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, framkvæmdastjóri Courage International og fyrrverandi alþingismaður. Utanríkismál Öryggis- og varnarmál Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Sjá meira
„Stórveldapólitík festir sig í sessi með tilheyrandi hervæðingu og vopnakapphlaupi þar sem smærri ríki mega sín lítils. Hvað þýðir þessi breytta heimsmynd fyrir smáríki eins og Ísland sem á allt undir því að ríki heimsins virði alþjóðalög og fullveldi ríkja? Hvernig á Ísland að haga samskiptum við sín helstu bandalagsríki undir þessum kringumstæðum? Er ástæða til að hafa áhyggjur af þeim stoðum sem varnir og öryggi landsins byggja á?“ segir meðal annars í lýsingu viðburðarins. Umræðurnar hefjast klukkan 12:15 í hádeginu í dag og verða í beinu streymi sem hægt er að fylgjast með hér á Vísi þegar viðburðurinn hefst. Pia Hanson, forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar, stjórnar umræðunum en í pallborði verða þau Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði, Erlingur Erlingsson, hernaðarsagnfræðingur, Svanhildur Þorvaldsdóttir, dósent við Stjórnmálafræðideild HÍ, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra, og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, framkvæmdastjóri Courage International og fyrrverandi alþingismaður.
Utanríkismál Öryggis- og varnarmál Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Sjá meira