Erlent

Bein út­sending: Trump kynnir friðarráðið

Samúel Karl Ólason skrifar
Beðið eftir kynningu friðarráðs Trumps í Davos.
Beðið eftir kynningu friðarráðs Trumps í Davos. AP/Markus Schreiber

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ætlar að kynna svokallaða friðarráð sitt á fundi Alþjóðaefnahagsráðsins í Davos í Sviss í dag. Ráð þetta þykir nokkuð umdeilt en það átti upprunalega að halda utan um málefni Gasastrandarinnar. Nú er útlit fyrir að Trump vilji að það leysi Sameinuðu þjóðirnar af hólmi.

Kynningin á að hefjast á ellefta tímanum í dag og má sjá hana í beinni útsendingu hér að neðan.

Fréttin verður uppfærð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×