Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd 0:00
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið

      Ísland í dag - Arnaldur er 11 ára fjárfestir!

      Arnaldur Kjárr Arnþórsson er bara 11 ára en er þegar farinn að fjárfesta í stórfyrirtækjum á borð við Google, Netflix, Tesla og fleiri risa fyrirtækjum. Hann byrjaði 7 ára að selja sælgæti í hverfinu sínu og fékk fljótt hagnað sem hann safnaði og hefur svo síðustu ár fjárfest og aukið fjármuni sína á ótrúlegan hátt. Og einnig fjárfesti Arnaldur í smá landi í Skotlandi sem að hans sögn gefur honum titilinn lávarður. Vala Matt fór að hitti þennan unga snilling og heyrði hans ótrúlegu sögu.

      10415
      10:57

      Vinsælt í flokknum Ísland í dag