Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart?
„Eyðufyllingar“ voru á sínum stað í síðasta þætti Sunnudagsmessunni þar sem farið var yfir 5. umferð ensku úrvalsdeildar karla í fótbolta. Að þessu sinni var rætt um hvaða leikmenn hefðu komið mest á óvart og fleira áhugavert.