Nýr leikvöllur fyrir hunda með fötlun

Og þá til Þýskalands en leikvöllur fyrir hunda sem eru með fötlun eða glíma við ýmiss konar áskoranir hefur verið opnaður í bænum Goch í austurhluta landsins. Svæðið er sérhannað með þarfir þeirra í huga og virtust hundarnir himinlifandi með nýja svæðið þegar tökumann bar að garði.

78
00:42

Vinsælt í flokknum Fréttir