Lóðum undir tugi nýrra íbúða úthlutað á Blönduósi

Blönduós er að fá sitt fyrsta háhýsi, fimm hæða íbúðablokk, en eftir áratuga deyfð í húsbyggingum er bærinn á skömmum tíma búinn að úthluta lóðum fyrir nærri fimmtíu nýjar íbúðir.

859
01:46

Vinsælt í flokknum Fréttir