Kaninn - fyrrverandi leikmaður Keflavíkur þjálfar í NBA

Kvennakarfan verður í brennidepli í þriðja þætti Kanans sem verður sýndur í kvöld. Þar verður meðal annars rætt við fyrrverandi leikmann Keflavíkur sem starfar við þjálfun í NBA.

1085
01:04

Vinsælt í flokknum Körfubolti