Icelandair fékk í fyrsta sinn nýja þotu frá öðrum en Boeing

Gleðidagur var hjá Icelandair þegar fyrsta Airbus-þota félagsins kom til landsins. Ánægjan var ekki síðri hjá ráðamönnum Airbus að fá þjóðarflugfélag Íslendinga í hóp viðskiptavina. Í þættinum Flugþjóðin á Stöð 2 er fjallað um Airbus-þotur í rekstri íslenskra flugfélaga. Hér er upphafskafli þáttarins.

782
09:44

Vinsælt í flokknum Flugþjóðin