Forsetahöllin á valdi súdanska stjórnarhersins
Stjórnarherinn í Súdan hefur náð tökum á forsetahöllinni í Khartoum, höfuðborg landsins. Þetta er sagður stór áfangi eftir tveggja ára átök hersins við vígasveitir.
Stjórnarherinn í Súdan hefur náð tökum á forsetahöllinni í Khartoum, höfuðborg landsins. Þetta er sagður stór áfangi eftir tveggja ára átök hersins við vígasveitir.