Aðeins eitt þungt ökutæki á Ölfusárbrú í einu

Aðeins eitt þungt ökutæki má nú fara yfir Ölfusárbrú á Selfossi á hverjum tíma, samkvæmt tilmælum Vegagerðarinnar til ökumanna. Ástæðan er sú að legur brúarinnar eru orðnar lélegar enda brúin orðin gömul og lúin.

748
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir