Reyna að ná samningum
Samninganefndir flugumferðarstjóra og Samtaka atvinnulífsins hafa fundað í húsakynnum Ríkissáttasemjara í dag, til þess að reyna að ná samningum í kjaradeilu þeirra á milli.
Samninganefndir flugumferðarstjóra og Samtaka atvinnulífsins hafa fundað í húsakynnum Ríkissáttasemjara í dag, til þess að reyna að ná samningum í kjaradeilu þeirra á milli.