Slapp með skrekkinn

Mikil mildi er að ekki fór verr þegar ökumaður Teslu lenti í árekstri við stóran flutningabíl á hringveginum í Vatnsdal síðastliðinn föstudag. Myndband náðist af slysinu á öryggismyndavél sem er innbyggð í bílinn þar sem sést þegar tengivagn vörubílsins færist skyndilega á rangan vegarhelming og skellur á fólksbílnum.

118
00:34

Vinsælt í flokknum Fréttir