Brýnt að undirrita nýjan samning um eftirlitsmyndavélar

Borgarstjóri segir brýnt að nýr samningur um rekstur eftirlitsmyndavéla í miðborg verði undirritaður sem fyrst og á von á að málið verði afgreitt í síðasta lagi í maí. Borgin og lögregla hafa óskað eftir aðkomu dómsmálaráðuneytisins að málinu.

103
02:03

Vinsælt í flokknum Fréttir