Ísland í dag - Var sögð löt og heimsk en fékk loks svarið 26 ára

Dagbjört Andrésdóttir er 33 ára söngkona sem var greind með heilatengda sjónskerðingu fyrir sjö árum. Greiningin var í senn léttir og áfall fyrir Dagbjörtu, sem var lögð í svæsið einelti í æsku fyrir að vera „öðruvísi“. Við heyrum magnaða sögu Dagbjartar í Íslandi í dag.

4195
13:24

Vinsælt í flokknum Ísland í dag