Viðtal við Önnu Björk Kristjánsdóttur

Anna Björk Kristjánsdóttir er kominn heim í landsliðsverkefni en hún er einnig á tímamótum. Anna Björk er nefnilega að flytja heim frá Ítalíu og ætlar að klára tímabilið með Val í Bestu deildinni.

144
03:00

Vinsælt í flokknum Fótbolti