Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Skoða stærri framkvæmdir

„Við sjáum fram á að hér verði verulegur samdráttur og erum að reyna að koma í veg fyrir að hér verði eins mikið atvinnuleysi og ef við gerðum ekkert.“

Innlent
Fréttamynd

Alþingi komið á neyðaráætlun

Starfsáætlun Alþingis hefur í fyrsta sinn verið tekin úr sambandi til að þingið geti hugað að einungis einu máli; aðgerðum vegna kórónuveirunar.

Innlent
Fréttamynd

Lægstu laun ekkert skert við skert starfshlutfall

Ríkisstjórnin hefur breytt upprunalegum hugmyndum sínum um greiðslu atvinnuleysisbóta til fólks sem fer úr fullu starfi í lægra starfshlutfall vegna ástandsins á vinnumarkaði til þannig að þeir lægst launuðu verði ekkert skertir.

Innlent
Fréttamynd

Markmiðið að tryggja afkomu fólks á óvissutímum

„Það er auðvitað verið að horfa til ýmissa þeirra athugasemda sem hafa komið fram, til dæmis varðandi starfshlutfall og annað slíkt og þetta þarf auðvitað allt að kostnaðarmeta og setja í samhengi,“ segir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, en þingfundi sem átti að vera á morgun var frestað til föstudags til að endurmeta frumvarp um atvinnuleysisbætur. 

Innlent
Fréttamynd

Frum­varp um bætur í hluta­starfi mun taka breytingum

Þingfundi sem átti að vera á morgun hefur verið frestað til föstudags til að meiri tími gefist til að fara yfir kostnað við breytingar á frumvarpi um atvinnuleysisbætur til þeirra sem fara í hlutastarf vegna áhrifa kórónuveirunnar á stöðu fyrirtækja og heimila.

Innlent
Fréttamynd

Umsóknir um bætur hrannast inn

Umsóknir um atvinnuleysisbætur hrannast upp hjá Vinnumálastofnun að sögn forstjóra. Hagfræðingur gerir ráð fyrir fjölda uppsagna um mánaðarmótin. Mælt var fyrir frumvarpi á Alþingi í dag sem ætlað er að mæta þessu.

Innlent
Fréttamynd

Tilmæli ESB byggi ekki á vísindalegum grunni

Guðlaugur Þór Þórðarson og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, utanríkisráðherra og dómsmálaráðherra, segja íslensk stjórnvöld hafa komið á framfæri mótmælum við sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi í gær.

Innlent
Fréttamynd

Draga úr viðveru í þingsalnum

Þingfundum hefur verið fækkað í vikunni en ráðgert er að afgreiða minnst þrjú fumvörp í vikunni sem tengjast aðgerðum stjórnvalda vegna kórónuveiruheimsfaraldursins.

Innlent
Fréttamynd

Stjórnmálaflokkar fari ekki í kapphlaup um athygli

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, varar við því að íslenskir stjórnmálaflokkar reyni að nýta sér ástandið vegna kórónuveirufaraldursins í pólitískum tilgangi. Atvinnuvegaráðherra telur að daglegir upplýsingafundir drepi allt lýðskrum.

Innlent
Fréttamynd

„Við munum fylgja þessu máli fast eftir“

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra hefur komið mótmælum íslenskra stjórnvalda á framfæri við Bandaríkjastjórn vegna flugbannsins og óskað eftir símafundi með Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í dag.

Innlent
Fréttamynd

„Þetta verður ekki auðvelt“

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir þjóðina vel í stakk búna til þess að takast á við afleiðingar kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum.

Innlent
Fréttamynd

Popparinn fékk mynd af sér með sjálfum Páli Magnússyni

„Maður fær - sem betur fer - allskonar skemmtilegt fólk í heimsókn til sín í þingið. Heimsfrægar rokkstjörnur eru þó frekar sjaldséðir gestir, en Damon Albarn kom til mín í hádeginu og reyndist áhugasamari og fróðari um Ísland en margir aðrir sem ég þekki.“

Lífið
Fréttamynd

Þing­maðurinn og ó­boðni nætur­gesturinn

"Í nótt vaknaði ég við að ókunnur maður stóð inni í svefnherberginu mínu. Fyrir þau sem ekki hafa reynt það get ég upplýst að hægt er að vakna á betri hátt,“ skrifar Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, á Facebook-síðu sinni.

Innlent